Íslenska skíðalandsliðið í al-íslenskum fatnaði í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2014 16:00 Landsliðsfólkið Magnús Finnsson og Erla Ásgeirsdóttir brugðu á leik í dag með gínu klæddri nýja al-íslenska keppnisbúningnum. Vísir/Ernir Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Á fundinum kom meðal annars fram að landsliðsfólkið í alpagreinum munu nú keppa í al-íslenskum fatnaði. Henson hefur séð um hönnun og framleiðslu á keppnisgalla landsliðsfólksins sem er í íslensku fánalitunum og merktur Íslandi. 66°Norður sér áfram um utanyfirfatnað íslenska landsliðsfólksins. „Við erum gríðarlega ánægð að vera með íslenskan fatnað. Við höfum lengi verið með samning við 66°Norður sem hafa verið mjög góðir styrktaraðilar fyrir okkur," sagði Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands á fundinum. „Fyrir um einu og hálfu ári síðan þá fórum við í þróunarstarf með Henson varðandi keppnisgallana. Núna erum við klárir með keppnisgallann fyrir alpagreinaranar og verður vonandi tilbúinn líka fyrir skíðagöngufólkið fljótlega," sagði Jón Viðar. „Fatnaðurinn fyrir alpagreinafólkið okkar í vetur er því al-íslenskur og við erum gríðarlega stolt af því," sagði Jón Viðar. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Á fundinum kom meðal annars fram að landsliðsfólkið í alpagreinum munu nú keppa í al-íslenskum fatnaði. Henson hefur séð um hönnun og framleiðslu á keppnisgalla landsliðsfólksins sem er í íslensku fánalitunum og merktur Íslandi. 66°Norður sér áfram um utanyfirfatnað íslenska landsliðsfólksins. „Við erum gríðarlega ánægð að vera með íslenskan fatnað. Við höfum lengi verið með samning við 66°Norður sem hafa verið mjög góðir styrktaraðilar fyrir okkur," sagði Jón Viðar Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Skíðasambands Íslands á fundinum. „Fyrir um einu og hálfu ári síðan þá fórum við í þróunarstarf með Henson varðandi keppnisgallana. Núna erum við klárir með keppnisgallann fyrir alpagreinaranar og verður vonandi tilbúinn líka fyrir skíðagöngufólkið fljótlega," sagði Jón Viðar. „Fatnaðurinn fyrir alpagreinafólkið okkar í vetur er því al-íslenskur og við erum gríðarlega stolt af því," sagði Jón Viðar.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira