4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2014 23:15 Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Þeir Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson unnu eina leik Íslands í rimmunni, í tvíliðaleik karla. Þeir unnu báðar loturnar, 21-19 og 21-14. Í tvenndarleiknum töpuðu þau Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir fyrir Ernesto Velazquez og Beatriz Corrales. Spánn vann fyrstu lotuna 21-13, en Daníel og Rakel unnu lotu tvö 21-12. Í oddalotunni höfðu þau spænsku hins vegar betur, 21-16. Í einliðaleik kvenna tapaði Sara Högnadóttir fyrir Clöru Azumendi, en sú spænska er um 200 sætum oftar á heimslistanum. Azumendi vann í tveimur lotum, 21-16 og 21-10. Áðurnefndur Kári Gunnarsson laut í gras fyrir Luis Enrique Penalver í þremur lotum í einliðaleik karla. Penalver vann þá fyrstu 21-13, en Kári sneri dæminu sér í vil í annarri lotu sem hann vann, 21-10. Í oddalotunni hafði sá spænski svo sigur, 21-15. Í tvíliðaleik kvenna töpuðu þær Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir fyrir heimsmeistaranum í einliðaleik kvenna, Carolinu Marin, og stöllu hennar Isabel Fernandez. Þær spænsku unnu báðar loturnar, 21-16 og 21-15. Ísland mætir Tyrkjum í síðasta leik riðilsins á morgun. Viðureignin hefst klukkan 13:00 í TBR-húsinu. Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Þeir Atli Jóhannesson og Kári Gunnarsson unnu eina leik Íslands í rimmunni, í tvíliðaleik karla. Þeir unnu báðar loturnar, 21-19 og 21-14. Í tvenndarleiknum töpuðu þau Daníel Thomsen og Rakel Jóhannesdóttir fyrir Ernesto Velazquez og Beatriz Corrales. Spánn vann fyrstu lotuna 21-13, en Daníel og Rakel unnu lotu tvö 21-12. Í oddalotunni höfðu þau spænsku hins vegar betur, 21-16. Í einliðaleik kvenna tapaði Sara Högnadóttir fyrir Clöru Azumendi, en sú spænska er um 200 sætum oftar á heimslistanum. Azumendi vann í tveimur lotum, 21-16 og 21-10. Áðurnefndur Kári Gunnarsson laut í gras fyrir Luis Enrique Penalver í þremur lotum í einliðaleik karla. Penalver vann þá fyrstu 21-13, en Kári sneri dæminu sér í vil í annarri lotu sem hann vann, 21-10. Í oddalotunni hafði sá spænski svo sigur, 21-15. Í tvíliðaleik kvenna töpuðu þær Rakel Jóhannesdóttir og Snjólaug Jóhannsdóttir fyrir heimsmeistaranum í einliðaleik kvenna, Carolinu Marin, og stöllu hennar Isabel Fernandez. Þær spænsku unnu báðar loturnar, 21-16 og 21-15. Ísland mætir Tyrkjum í síðasta leik riðilsins á morgun. Viðureignin hefst klukkan 13:00 í TBR-húsinu.
Íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira