Bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2014 12:45 Vísir/Stefán Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa gefið eftir sæti sín á HM og IHF, Alþjóðahandboltasambandið, á eftir að ákveða hvaða þjóðir taki sæti þeirra. Handknattleikssamband Íslands sækist eftir öðru sætanna og þykir líklegt að Ísland fái að vera með. Hver samband fær að velja sjálft þessa tíu blaðamenn ef þeir uppfylla þrjú skilyrði, hafi áhuga á handbolta, starfi fyrir fjölmiðil og bæði skrifi og tali ensku. Sé það allt í fínu lagi þá mun blaðamaðurinn fá allt frítt á meðan mótinu stendur auk þess að ferðakostnaður hans verður greiddur. Hassan Moustafa, forseti IHF, skrifaði undir bréfið en það ekki ljóst hvort að IHF eða Handknattleikssamband Katar greiði kostnaðinn. Það þykir þó margt benda til þess að þetta sé að undirlagi hinna ríku stjórnvalda í Katar. Danir hafa ekki svarað bréfinu og ætla ekki að þiggja boðið samkvæmt frétt á heimasíðu Jyllands-Posten en svona boð kallar strax á spurningamerki um hvort viðkomandi blaðamenn geti fjallað frjálst og óháð um mótið. Íslenska handboltasambandið hefur ekki fengið neitt svona bréf enda ekki með sæti á HM í Katar. Það gæti hinsvegar allt breyst ákveðið IHF að bjóða Íslandi annað lausa sætið á fundi sínum 21. nóvember næstkomandi. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Alþjóðahandboltasambandið hefur sent út bréf til þeirra 24 þjóða sem keppa á HM í handbolta í Katar í janúar og ætlar að bjóða tíu blaðamönnum frá hverri þjóð á heimsmeistaramótið. Danska sambandið ætlar ekki að þiggja boðið. Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmin hafa gefið eftir sæti sín á HM og IHF, Alþjóðahandboltasambandið, á eftir að ákveða hvaða þjóðir taki sæti þeirra. Handknattleikssamband Íslands sækist eftir öðru sætanna og þykir líklegt að Ísland fái að vera með. Hver samband fær að velja sjálft þessa tíu blaðamenn ef þeir uppfylla þrjú skilyrði, hafi áhuga á handbolta, starfi fyrir fjölmiðil og bæði skrifi og tali ensku. Sé það allt í fínu lagi þá mun blaðamaðurinn fá allt frítt á meðan mótinu stendur auk þess að ferðakostnaður hans verður greiddur. Hassan Moustafa, forseti IHF, skrifaði undir bréfið en það ekki ljóst hvort að IHF eða Handknattleikssamband Katar greiði kostnaðinn. Það þykir þó margt benda til þess að þetta sé að undirlagi hinna ríku stjórnvalda í Katar. Danir hafa ekki svarað bréfinu og ætla ekki að þiggja boðið samkvæmt frétt á heimasíðu Jyllands-Posten en svona boð kallar strax á spurningamerki um hvort viðkomandi blaðamenn geti fjallað frjálst og óháð um mótið. Íslenska handboltasambandið hefur ekki fengið neitt svona bréf enda ekki með sæti á HM í Katar. Það gæti hinsvegar allt breyst ákveðið IHF að bjóða Íslandi annað lausa sætið á fundi sínum 21. nóvember næstkomandi.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30
HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14
Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30
Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50
Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Hringavitleysan í kringum HM í Katar heldur áfram, en ekki er loku fyrir það skotið að Ísland verði með eftir allt saman. 9. nóvember 2014 09:00
Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44
Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51