14 ára strákur hugðist ganga til liðs við ISIS Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2014 13:36 Hersveitir Kúrda eiga nú í átökum við liðsmenn ISIS í sýrlensku borginni Kobane og víðar. Vísir/AFP Lögregluyfirvöld í Austurríki eru nú með fjórtán ára strák í haldi vegna gruns um að hafa ætlað sér að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við vígasveitir ISIS. Saksóknarar segja drenginn hafa leitað upplýsinga á netinu um hvernig skuli búa til sprengjur. Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. Hann var settur í varðhald á þriðjudaginn síðastliðinn. „Hann gekkst við því að hafa ætlað sér að fara til Sýrlands og að hafa leitað að upplýsingum á netinu um sprengjugerð,“ segir Michaela Obenaus, talsmaður saksóknaraembættisins í St. Poelten. Obenaus segir drenginn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu ISIS-liða í Sýrlandi og Írak. „Hann er grunaður um þátttöku í hryðjuverkasamtökum.“ Dómari hefur dæmt drenginn í tveggja vikna gæsluvarðhald en í Austurríki verða menn sakhæfir á fimmtánda aldursári. Austurrísk yfirvöld rannsaka nú þegar ferðir um 150 einstaklinga sem hafa ferðast frá Austurríki og til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við sveitir ISIS. Sumir þeirra hafa látist í átökum.Í frétt Reuters segir að austurrískir fjölmiðlar hafi mikið velt fyrir sér ferðum tveggja táningsstúlkna frá bosnískum fjölskyldum sem grunaðar eru um að hafa farið frá Vínarborg til að ganga að eiga uppreisnarmenn úr röðum ISIS í Sýrlandi eða Írak. Á heimasíðu Interpol eru myndir af stúlkunum, Samra Kesinovic, 17 ára, og Sabina Selimovic, 15 ára, þar sem lýst er eftir þeim. Mið-Austurlönd Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Lögregluyfirvöld í Austurríki eru nú með fjórtán ára strák í haldi vegna gruns um að hafa ætlað sér að ferðast til Sýrlands og ganga til liðs við vígasveitir ISIS. Saksóknarar segja drenginn hafa leitað upplýsinga á netinu um hvernig skuli búa til sprengjur. Drengurinn er tyrkneskur ríkisborgari en hefur búið í Austurríki síðastliðin átta ár. Hann var settur í varðhald á þriðjudaginn síðastliðinn. „Hann gekkst við því að hafa ætlað sér að fara til Sýrlands og að hafa leitað að upplýsingum á netinu um sprengjugerð,“ segir Michaela Obenaus, talsmaður saksóknaraembættisins í St. Poelten. Obenaus segir drenginn hafa lýst yfir stuðningi við baráttu ISIS-liða í Sýrlandi og Írak. „Hann er grunaður um þátttöku í hryðjuverkasamtökum.“ Dómari hefur dæmt drenginn í tveggja vikna gæsluvarðhald en í Austurríki verða menn sakhæfir á fimmtánda aldursári. Austurrísk yfirvöld rannsaka nú þegar ferðir um 150 einstaklinga sem hafa ferðast frá Austurríki og til Sýrlands og Íraks til að ganga til liðs við sveitir ISIS. Sumir þeirra hafa látist í átökum.Í frétt Reuters segir að austurrískir fjölmiðlar hafi mikið velt fyrir sér ferðum tveggja táningsstúlkna frá bosnískum fjölskyldum sem grunaðar eru um að hafa farið frá Vínarborg til að ganga að eiga uppreisnarmenn úr röðum ISIS í Sýrlandi eða Írak. Á heimasíðu Interpol eru myndir af stúlkunum, Samra Kesinovic, 17 ára, og Sabina Selimovic, 15 ára, þar sem lýst er eftir þeim.
Mið-Austurlönd Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira