Hafþór nældi sér í síma og var hæstánægður með það.
„Það er ekkert grín að taka selfie með venjulegum síma, þegar maður er vaxinn eins og ég!“ sagði Hafþór í röðinni.
Hann lét sér ekki nægja að fá sér iPhone 6 heldur fjárfesti líka í „selfie“-stöng eða löngustöng sem auðveldar honum allar sjálfsmyndatökur.
