Í beinni um helgina: Ekki missa af fjögur-leikjunum í dag og á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2014 06:00 Vísir/Getty Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira
Sportstöðvarnar á Stöð 2 bjóða að venju upp á flotta íþróttadagskrá um helgina en þar verða fjöldi leikja í beinni útsendingu í ensku og spænsku úrvalsdeildununum auk risaleiks í þýska handboltanum. Það má enginn alvöru fótboltaáhugamaður missa af fjögur leikjunum báða dagana en í dag verður El Clasico í beinni frá Santiago Bernabeu þar sem að Real Madrid tekur á móti erkifjendum sínum í Barcelona. Sólarhring síðar verður síðan stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Manchester United tekur á móti toppliði Chelsea á Old Trafford í Manchester. Fyrir El Clasico verður boðið upp á risaleik í þýska handboltanum þegar Rhein-Neckar Löwen tekur á móti Þýskalandsmeisturum Kiel en Löwen-liðið er með tveggja stiga forskot á Kiel á toppi deildarinnar eftir fyrstu 10 umferðirnar. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvað leiki verður boðið upp á í beinni um helgina.Beinar útsendingar á Sportstöðvunum um helginaLaugardagur 11.00 Upphitun á laugardegi Sport 2 11.45 West Ham - Man. City Sport 214.00 Liverpool - Hull Sport 214.00 Sunderland - Arsenal Sport 3 14.00 Southampton - Stoke Sport 4 14.00 WBA - Crystal Palace Sport 514.15 R-N Löwen - Kiel Sport16.00 Real Madrid - Barcelona Sport 16.00 Markasyrpa Sport 216.30 Swansea - Leicester Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin 20.00 Cordoba - Real Sociedad Sport 02.00 UFC 179: Aldo vs Mendes SportSunnudagur 08.00 MotoGO í Malasíu Sport 13.30 Tottenham - Newcastle Sport 2 13.30 Burnley - Everton Sport 316.00 Man.United - Chelsea Sport 2 18.00 McGladrey Classic Golfstöðin
Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Sjá meira