Stelpurnar klæðast 66°Norður eins og þegar þær urðu Evrópumeistarar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2014 15:30 Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. Frá vinstri eru landsliðskonurnar Glódís Guðgeirsdóttir, Sif Pálsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sólveig Bergsdóttir. Mynd/FSÍ Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum. Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
Íslensku landsliðin ætla sér stóra hluti á Evrópumótinu í hópfimleikum sem hefst í Laugardalshöll næstkomandi miðvikudag en fimm íslensk lið keppa á mótinu Alls taka 42 lið frá fjórtán þjóðum þátt í mótinu sem fer fram 15.-18. október. Ísland er með þrjú lið í unglingaflokki og tvö í fullorðinsflokki. „Það er komin mikil eftirvænting og spenna í mannskapinn eins og gefur að skilja enda er þetta einn stærsti íþróttaviðburður sem fram hefur farið innanhúss hér á landi. Við eigum tvo titla að verja frá síðasta Evrópumóti þannig að við setjum markið hátt. Íslensku liðið byrjuðu að æfa fyrir mótið í janúar sl. Og eftir sumarfrí í júlí hafa liðin æft 4-5 sinnum í viku og farið í tvær æfingabúðir hér á landi,” segir Sólveig Jónsdóttir, sviðsstjóri hjá Fimleikasambandi Íslands, í fréttatilkynningu frá Fimleikasambandinu. Íslensku keppendurnir fengu afhentar landsliðspeysur frá 66°Norður í gær. „66°Norður styrkti okkur fyrir síðasta Evrópumót fyrir tveimur árum og því var ákveðið að halda því góða samstarfi áfram. Við erum þakklát fyrir stuðninginn og fimleikafólkið tekur sig mjög vel út í peysunum,” segir Sólveig. Sólveig segir að það sé mikill undirbúningur í gangi fyrir svona stórt verkefni en sérstök stúka, sem rúmar fjögur þúsund manns, hefur verið flutt til landsins og verður sett upp í fimleikahöllinni. Hún hvetur Íslendinga til að fylla höllina á Evrópumótinu og styðja vel við bakið á íslensku liðunum.
Íþróttir Tengdar fréttir EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Sjá meira
EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55