Breytingar framundan á Reykjavíkurmaraþoninu 11. september 2014 16:56 Myndefni tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Andri Marinó Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþonsins að breytingar séu nauðsynlegar til þess að tryggja að hlutir líkt og ásökunin sem kæra Péturs Sturlu Bjarnarsonar á hendur Arnars Péturssonar byggist á gerist ekki aftur. Dómnefndin ákvað að sýkna kröfu Péturs um að þátttaka Arnars yrði gerði ógild í ljósi þess að ekki væri hægt að segja með fullri vissu að meintir aðstoðarmenn Arnars hefðu veitt honum drykki líkt og kæran gaf til kynna né aðstoðað hann að öðru leyti. Ekki væri næg sönnun fyrir því að Arnar hefði notið aðstoðar þeirra á meðan keppni stóð. Þá kemur fram í skýrslunni að Arnar var 9,20 mínútum á undan Pétri í mark og var það mat dómnefndarinnar að fylgd umræddra hjólreiðamanna hafi ekki haft áhrif á niðurstöðu Íslandsmeistaramóts karla í maraþoni. Dómnefndin tekur tillit til þess að starfsmenn og áhorfendur hafi bent þeim á það að fjöldi manns virtist hafa hlaupið með hjólareiðafólki þótt ekki sé hægt að sanna að þau hafi notið aðstoðar þeirra. Mun verða sérstakt átak til þess að fylgjast með þessu á næsta ári segir í skýrslunni. Einnig nefnir kæran að nauðsynlegt virðist vera að fjölga dómurum á hlaupabrautinni til þess að fylgjast betur með. Er það skylda dómara að aðvara keppendur verði þeir uppvísir að því að brjóta reglurnar en enginn dómari veitti Arnari aðvörun. Íþróttir Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Breytinga er að vænta á Reykjavíkurmaraþoninu en fram kemur í dómsúrskurði yfirdómnefndar Reykjavíkurmaraþonsins að breytingar séu nauðsynlegar til þess að tryggja að hlutir líkt og ásökunin sem kæra Péturs Sturlu Bjarnarsonar á hendur Arnars Péturssonar byggist á gerist ekki aftur. Dómnefndin ákvað að sýkna kröfu Péturs um að þátttaka Arnars yrði gerði ógild í ljósi þess að ekki væri hægt að segja með fullri vissu að meintir aðstoðarmenn Arnars hefðu veitt honum drykki líkt og kæran gaf til kynna né aðstoðað hann að öðru leyti. Ekki væri næg sönnun fyrir því að Arnar hefði notið aðstoðar þeirra á meðan keppni stóð. Þá kemur fram í skýrslunni að Arnar var 9,20 mínútum á undan Pétri í mark og var það mat dómnefndarinnar að fylgd umræddra hjólreiðamanna hafi ekki haft áhrif á niðurstöðu Íslandsmeistaramóts karla í maraþoni. Dómnefndin tekur tillit til þess að starfsmenn og áhorfendur hafi bent þeim á það að fjöldi manns virtist hafa hlaupið með hjólareiðafólki þótt ekki sé hægt að sanna að þau hafi notið aðstoðar þeirra. Mun verða sérstakt átak til þess að fylgjast með þessu á næsta ári segir í skýrslunni. Einnig nefnir kæran að nauðsynlegt virðist vera að fjölga dómurum á hlaupabrautinni til þess að fylgjast betur með. Er það skylda dómara að aðvara keppendur verði þeir uppvísir að því að brjóta reglurnar en enginn dómari veitti Arnari aðvörun.
Íþróttir Tengdar fréttir Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Sigurvegari Reykjavíkurmaraþonsins sakaður um svindl Yfirdómnefnd Reykjavíkurmaraþons hafnaði kæru Péturs Sturlu Bjarnasonar en hann sakar Arnar Pétursson um að hafa svindlað þegar hann kom fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar. 11. september 2014 15:45