Bíó og sjónvarp

Hross í oss og Vonarstræti keppa um tilnefningu

Þórður Ingi Jónsson skrifar
Evrópska kvikmyndaakademían hefur nú tilkynnt um 50 kvikmyndir víðs vegar frá sem munu keppa um tilnefningar til EFA, Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna. Íslensku myndirnar Vonarstræti og Hross í oss eru í hópnum.

Í byrjun nóvember verða tilnefningarnar síðan kynntar. Yfir 3000 manns eru meðlimir í Evrópsku kvikmyndaakademíunni og verður kosið á næstunni.

Hér má sjá heildarlista EFA.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×