Mauro Iscardi kom Inter yfir undir lok fyrri hálfleiks með marki af stuttu færi, en hér má sjá markið og mörkin úr leiknum í kvöld.
Brasilíumaðurinn Dodo bætti við öðru marki snemma í seinni hálfleik og Danilo D'Ambrosio skoraði þriðja markið undir lokin. Lokatölur, 3-0.
Erfitt verkefni fyrir Stjörnunna í Mílanó.