Jón Arnór: Áttum það skilið að fá fulla höll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2014 22:31 Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. „Það er víst uppselt á leikinn og það má búast bara við geðveikri stemningu á morgun. Við biðjum ekki um meira," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Arnar Björnsson. Er verið að setja of mikla pressu á íslenska liðið fyrir þennan erfiða leik? „Nei, ég held að þetta sé bara logískt skref eftir okkar árangur hingað til. Við unnum tvo góða sigra á móti Bretum og spiluðum góðan leik á móti Bosníu og ég tal að við áttum það skilið að fá fulla höll. Kannski er fólk farið að átta sig á því hversu góður árangurinn hefur verið hingað til," sagði Jón Arnór. „Við erum ekki komnir inn á Evrópumótið en þetta er engu að síður mjög góður árangur. Með þeirra hjálp og þeirra stuðning þá eigum við mjög góðan möguleika á því að komast inn á Evrópumótið," sagði Jón Arnór. „Við ætlum að njóta þess að vera í þessari stöðu og hafa þetta allt í hendi okkar. Með sigri á morgun erum við búnir að tryggja okkur inn. Við höfum aldrei verið í þessari aðstöðu áður og við eigum möguleika á því að skrifa sögu íslenska körfuboltans með því að komast inn á stórmót. Við setjum því allan fókus á að vinna á morgun," sagði Jón Arnór. Allt viðtal Arnars við Jón er nú aðgengilegt í myndbandinu hér fyrir ofan. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson vonaðist eftir fullri Laugardalshöll í leiknum á móti Bosníu í undankeppni EM og honum varð að ósk sinni því það seldist upp á leikinn í dag. „Það er víst uppselt á leikinn og það má búast bara við geðveikri stemningu á morgun. Við biðjum ekki um meira," sagði Jón Arnór Stefánsson í samtali við Arnar Björnsson. Er verið að setja of mikla pressu á íslenska liðið fyrir þennan erfiða leik? „Nei, ég held að þetta sé bara logískt skref eftir okkar árangur hingað til. Við unnum tvo góða sigra á móti Bretum og spiluðum góðan leik á móti Bosníu og ég tal að við áttum það skilið að fá fulla höll. Kannski er fólk farið að átta sig á því hversu góður árangurinn hefur verið hingað til," sagði Jón Arnór. „Við erum ekki komnir inn á Evrópumótið en þetta er engu að síður mjög góður árangur. Með þeirra hjálp og þeirra stuðning þá eigum við mjög góðan möguleika á því að komast inn á Evrópumótið," sagði Jón Arnór. „Við ætlum að njóta þess að vera í þessari stöðu og hafa þetta allt í hendi okkar. Með sigri á morgun erum við búnir að tryggja okkur inn. Við höfum aldrei verið í þessari aðstöðu áður og við eigum möguleika á því að skrifa sögu íslenska körfuboltans með því að komast inn á stórmót. Við setjum því allan fókus á að vinna á morgun," sagði Jón Arnór. Allt viðtal Arnars við Jón er nú aðgengilegt í myndbandinu hér fyrir ofan.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira