Rivers verður hjá Clippers til ársins 2019 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. ágúst 2014 21:45 Doc Rivers og Steve Ballmer á góðri stund. Vísir/Getty Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.Steve Ballmer, sem keypti Clippers af Donald Sterling fyrir rúmum tveimur vikum, sagði í gær að það væri forgangsmál að tryggja að Rivers yrði áfram hjá félaginu. Rivers tók við Clippers af Vinny del Negro fyrir síðustu leiktíð. Undir hans stjórn vann liðið 57 leiki í deildarkeppninni sem er besti árangur í sögu Clippers. Liðið vann Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en laut svo í lægra haldi fyrir Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Rivers stýrði áður Orlando Magic og Boston Celtics, en hann gerði síðarnefnda liðið að NBA-meisturum árið 2008. NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15 Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15 Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Doc Rivers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Los Angeles Clippers, en hann mun stýra liðinu til ársins 2019.Steve Ballmer, sem keypti Clippers af Donald Sterling fyrir rúmum tveimur vikum, sagði í gær að það væri forgangsmál að tryggja að Rivers yrði áfram hjá félaginu. Rivers tók við Clippers af Vinny del Negro fyrir síðustu leiktíð. Undir hans stjórn vann liðið 57 leiki í deildarkeppninni sem er besti árangur í sögu Clippers. Liðið vann Golden State Warriors í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en laut svo í lægra haldi fyrir Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildarinnar. Rivers stýrði áður Orlando Magic og Boston Celtics, en hann gerði síðarnefnda liðið að NBA-meisturum árið 2008.
NBA Tengdar fréttir Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30 Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31 Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00 Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15 Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15 Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30 Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Fótbolti Fleiri fréttir Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum Sjá meira
Sterling biður eiginkonuna um að selja Clippers Dramatíkinni í kringum Donald Sterling og LA Clippers er væntanlega lokið en það stefndi í dómsmál þar sem hann ætlaði sér ekki að selja félagið. 23. maí 2014 20:30
Doc Rivers mun ekki þjálfa undir Sterling Komi til þess að dómstólar felli niður úrskurð deildarinnar um að Donald Sterling verði að selja liðið munu leikmenn, þjálfari þess og styrktaraðilar þess yfirgefa liðið að mati framkvæmdarstjóra Los Angeles Clippers. 23. júlí 2014 09:31
Sterling neitar að selja Clippers Donald Sterling, fráfarandi eigandi Los Angeles Clippers segist ekki ætla að selja félagið þrátt fyrir skipun NBA-deildarinnar um að selja. 10. júlí 2014 11:00
Jared Dudley til lélegasta liðsins í NBA Milwaukee Bucks, sem var með versta árangur allra liða í NBA-deildinni í fyrra, og Los Angeles Clippers skipst á leikmönnum. 27. ágúst 2014 15:15
Sterling íhugar að kæra NBA Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm. 16. maí 2014 23:15
Kaupin á Los Angeles Clippers gengin í gegn Steve Ballmer, fyrrum framkvæmdarstjóri Microsoft, er nýji eigandi Los Angeles Clippers eftir að dómstólar ytra neituðu áfrýjun Donald Sterling um að selja félagið. 12. ágúst 2014 23:30