Bretar koma Jasídum til hjálpar Samúel Karl Ólason skrifar 10. ágúst 2014 16:16 Bretar vörpuðu töluverðu af lífsnauðsynlegum birgðum á SInfjar fjallgarðinn. Vísir/AFP Bretar vörpuðu í nótt birgðum til Jasída sem eru föst á Sinjar fjallagarðinum í Írak. Þangað flúðu þúsundir manna, sem tilheyra fámennum minnihlutahópi í Írak, undan ofsóknum samtakana Íslamskt ríki (áður ISIS). Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. Þá gerðu Bandaríkjamenn loftárásir á meðlimi Íslamska ríkisins sem sækja gegna Jasídum. Farartæki og ýmiss búnaður var eyðilagður í árásunum, samkvæmt BBC. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Frakkland hafa einnig komið birgðum til þeirra sem halda til í fjallagarðinum.Jasídar fylgja ævafornum trúarbrögðum sem meðal annars fela í sér að örkin hans Nóa hafi strandað í Sinjar fjöllunum. Bretar segjast ætla að halda áfram að koma birgðum til þeirra þar til búið sé að finna leið til að koma til hjálpar og í öruggt skjól. Um tuttugu þúsund Jasídar komust yfir til Sýrlands undir skothríð frá vígamönnum, en hermenn Kúrda vörðu þau eftir bestu getu. AP fréttaveitan segir að neyð þeirra sé svo mikil að margir haldi til í flóttamannabúðum í Sýrlandi, en borgarastyrjöld hefur lengi staðið yfir þar. Embættismaður í Sýrlandi segir AP að mörg börn hafi verið skilinn eftir sem hafi dáið úr þorsta og að mæður hafi einnig skilið eftir lifandi börn til að flýja Íslamska ríkið. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa framið mörg ódæði gagnvart minnihlutahópum í Írak og mörgum var gefinn sá úrslitakostur að snúast til Íslam eða deyja.Sinjar fjöllin bjóða ekki upp á mikil skjól gegn veðri og vindum, en allt að 150 þúsund manns hafa flúið þangað.Vísir/AFP Mið-Austurlönd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Bretar vörpuðu í nótt birgðum til Jasída sem eru föst á Sinjar fjallagarðinum í Írak. Þangað flúðu þúsundir manna, sem tilheyra fámennum minnihlutahópi í Írak, undan ofsóknum samtakana Íslamskt ríki (áður ISIS). Talið er að allt að 150 þúsund manns séu á svæðinu með litlar sem engar nauðsynlegar birgðir eins og vatn og hlý föt. Þá gerðu Bandaríkjamenn loftárásir á meðlimi Íslamska ríkisins sem sækja gegna Jasídum. Farartæki og ýmiss búnaður var eyðilagður í árásunum, samkvæmt BBC. Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin og Frakkland hafa einnig komið birgðum til þeirra sem halda til í fjallagarðinum.Jasídar fylgja ævafornum trúarbrögðum sem meðal annars fela í sér að örkin hans Nóa hafi strandað í Sinjar fjöllunum. Bretar segjast ætla að halda áfram að koma birgðum til þeirra þar til búið sé að finna leið til að koma til hjálpar og í öruggt skjól. Um tuttugu þúsund Jasídar komust yfir til Sýrlands undir skothríð frá vígamönnum, en hermenn Kúrda vörðu þau eftir bestu getu. AP fréttaveitan segir að neyð þeirra sé svo mikil að margir haldi til í flóttamannabúðum í Sýrlandi, en borgarastyrjöld hefur lengi staðið yfir þar. Embættismaður í Sýrlandi segir AP að mörg börn hafi verið skilinn eftir sem hafi dáið úr þorsta og að mæður hafi einnig skilið eftir lifandi börn til að flýja Íslamska ríkið. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa framið mörg ódæði gagnvart minnihlutahópum í Írak og mörgum var gefinn sá úrslitakostur að snúast til Íslam eða deyja.Sinjar fjöllin bjóða ekki upp á mikil skjól gegn veðri og vindum, en allt að 150 þúsund manns hafa flúið þangað.Vísir/AFP
Mið-Austurlönd Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira