Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 19. ágúst 2014 14:01 Jón Arnór Stefánsson á æfingu með íslenska landsliðinu á dögunum. Vísir/Daníel Jón Arnór Stefánsson er lentur í London og búinn að hitta félaga sína í karlalandsliðinu í körfubolta en Jón Arnór ætlar að spila leikinn mikilvæga í Koparkassanum annað kvöld en með sigri fer íslenska liðið langleiðina með því að tryggja sér sæti á EM. „Sumir segja „glory hunter" og það er bara þannig. Þetta er lið sem ég er búinn að spila með síðan árið 2000 og loksins er möguleiki á að gera eitthvað. Það kom líka svolítið á óvart hvað við vorum miklu betri en Bretarnir og við unnum þannig leik með stærri mun en ég hafði haldið," sagði Jón Arnór sem ákvað að skella sér í slaginn. Hann var ekki með þegar liðið vann 13 stiga sigur á Bretlandi í Laugardalshöllinni. „Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," sagði Jón Arnór en hann tók þessa ákvörðun eftir hádegismat með konunni. „Við sátum saman í sólinni eftir að hafa tekið saman hádegismat tveimur dögum fyrir Bosníuleikinn. Þá ákvað ég bara að taka slaginn og byrja allavega á Bretaleiknum. Svo eigum við Bosníu heima og við eigum möguleika á því að vinna þá heima á Íslandi. Það getur vel verið að ég taki þann leik líka," sagði Jón Arnór en Ísland fær Bosníu í heimsókn í Höllina eftir rúma viku. Jón Arnór er enn án samnings og tekur því mikla áhættu enda gætu meiðsli í þessum leik kostað hann síðasta flotta samninginn. „Vonandi verð ég búinn að semja fyrir Bosníuleikinn en áhættusamast er að spila á morgun á móti Bretum. Ég setti hlutina smá í samhengi og það að komast inn á Evrópumót er miklu nær en ég hafði haldið. Ég tek bara sjensinn," sagði Jón Arnór en það verður rætt nánar við hann í Fréttablaðinu á morgun. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Jón Arnór Stefánsson er lentur í London og búinn að hitta félaga sína í karlalandsliðinu í körfubolta en Jón Arnór ætlar að spila leikinn mikilvæga í Koparkassanum annað kvöld en með sigri fer íslenska liðið langleiðina með því að tryggja sér sæti á EM. „Sumir segja „glory hunter" og það er bara þannig. Þetta er lið sem ég er búinn að spila með síðan árið 2000 og loksins er möguleiki á að gera eitthvað. Það kom líka svolítið á óvart hvað við vorum miklu betri en Bretarnir og við unnum þannig leik með stærri mun en ég hafði haldið," sagði Jón Arnór sem ákvað að skella sér í slaginn. Hann var ekki með þegar liðið vann 13 stiga sigur á Bretlandi í Laugardalshöllinni. „Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," sagði Jón Arnór en hann tók þessa ákvörðun eftir hádegismat með konunni. „Við sátum saman í sólinni eftir að hafa tekið saman hádegismat tveimur dögum fyrir Bosníuleikinn. Þá ákvað ég bara að taka slaginn og byrja allavega á Bretaleiknum. Svo eigum við Bosníu heima og við eigum möguleika á því að vinna þá heima á Íslandi. Það getur vel verið að ég taki þann leik líka," sagði Jón Arnór en Ísland fær Bosníu í heimsókn í Höllina eftir rúma viku. Jón Arnór er enn án samnings og tekur því mikla áhættu enda gætu meiðsli í þessum leik kostað hann síðasta flotta samninginn. „Vonandi verð ég búinn að semja fyrir Bosníuleikinn en áhættusamast er að spila á morgun á móti Bretum. Ég setti hlutina smá í samhengi og það að komast inn á Evrópumót er miklu nær en ég hafði haldið. Ég tek bara sjensinn," sagði Jón Arnór en það verður rætt nánar við hann í Fréttablaðinu á morgun.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Sjá meira
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00