Lúxemborg önnur hundrað stiga þjóðin hans Loga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2014 12:00 Logi Gunnarsson. Vísir/Daníel Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. Logi skoraði alls 19 stig í leiknum og varð því stigahæstur í íslenska liðinu í tímamótaleiknum. Logi hefur alltaf fundið sig vel í landsleikjum sínum á móti Lúxemborg og hann skellti sér yfir hundrað stiga múrinn gegn Lúxemborgurum í gærkvöldi. Logi hefur nú skorað samtals 110 stig í 6 landsleikjum við Lúxemborg sem gerir 18,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 16 þrista í þessum sex leikjum. Íslenska landsliðið hefur líka þurft á framlagi hans að halda í þessum leikjum við Lúxemborg en allir fimm leikirnir hafa unnist þar sem Logi hefur skorað 17 stig eða meira. Logi hefur þar með skorað yfir hundrað stig á móti tveimur þjóðum en hann er með 128 stig í 8 leikjum við Noreg (16,0 að meðaltali).Stigaskor Loga Gunnarssonar á móti Lúxemborg: 6. júní 2003 - sigur - 17 stig 13. september 2006 - sigur - 23 stig 6. júní 2007 - sigur - 21 stig 1. september 2007 - sigur - 21 stig6. júní 2009 - tap - 9 stig 31. júlí 2014 - sigur - 19 stigFlest stig Loga Gunnarssonar á móti einni þjóð: Noregur 128 stig (16,0 stig í leik) Lúxemborg 110 (18,3) Danmörk 89 (11,1) Finnland 71 (8,9) San Marínó 71 (17,8) Andorra 61 (15,3) Svíþjóð 56 (11,2) Holland 55 (11,0) Svartfjallaland 51 (10,2) Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. 31. júlí 2014 21:30 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Hlutirnir stefna í rétta átt Íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu á næstu dögum. Pedersen var nokkuð brattur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. 30. júlí 2014 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Logi Gunnarsson lék í gær sinn hundraðasta landsleik þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sannfærandi 14 stiga sigur á Lúxemborg, 78-64. Logi skoraði alls 19 stig í leiknum og varð því stigahæstur í íslenska liðinu í tímamótaleiknum. Logi hefur alltaf fundið sig vel í landsleikjum sínum á móti Lúxemborg og hann skellti sér yfir hundrað stiga múrinn gegn Lúxemborgurum í gærkvöldi. Logi hefur nú skorað samtals 110 stig í 6 landsleikjum við Lúxemborg sem gerir 18,3 stig að meðaltali í leik. Hann er einnig með 16 þrista í þessum sex leikjum. Íslenska landsliðið hefur líka þurft á framlagi hans að halda í þessum leikjum við Lúxemborg en allir fimm leikirnir hafa unnist þar sem Logi hefur skorað 17 stig eða meira. Logi hefur þar með skorað yfir hundrað stig á móti tveimur þjóðum en hann er með 128 stig í 8 leikjum við Noreg (16,0 að meðaltali).Stigaskor Loga Gunnarssonar á móti Lúxemborg: 6. júní 2003 - sigur - 17 stig 13. september 2006 - sigur - 23 stig 6. júní 2007 - sigur - 21 stig 1. september 2007 - sigur - 21 stig6. júní 2009 - tap - 9 stig 31. júlí 2014 - sigur - 19 stigFlest stig Loga Gunnarssonar á móti einni þjóð: Noregur 128 stig (16,0 stig í leik) Lúxemborg 110 (18,3) Danmörk 89 (11,1) Finnland 71 (8,9) San Marínó 71 (17,8) Andorra 61 (15,3) Svíþjóð 56 (11,2) Holland 55 (11,0) Svartfjallaland 51 (10,2)
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00 Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. 31. júlí 2014 21:30 Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00 Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30 Hlutirnir stefna í rétta átt Íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu á næstu dögum. Pedersen var nokkuð brattur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. 30. júlí 2014 09:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Jón Arnór verður ekki með í Lúxemborg Besti körfuknattleiksmaður landsins fékk frí vegna persónulegra ástæðna og fer því ekki með í æfingaferðina en mætir til leiks í undankeppni EM. 29. júlí 2014 07:00
Logi stigahæstur í sigri á Lúxemborg Logi Gunnarsson, skotbakvörðurinn úr Njarðvík lék sinn 100 landsleik fyrir Íslands hönd í kvöld og var hann stigahæstur leikmanna Íslands með 19 stig i fjórtán stiga sigri á Lúxemborg. 31. júlí 2014 21:30
Fimm leikmenn landsliðsins að fylgja í fótspor pabba Íslenska karlalandsliðið í körfubolta er nú statt út í Lúxemborg þar sem liðið spilar tvo æfingaleiki við heimamenn en þetta er lokaundirbúningur íslenska liðsins fyrir Evrópukeppnina. Ísland vann sannfærandi fjórtán stiga sigur í fyrsta leiknum. 1. ágúst 2014 11:00
Jón Arnór og strákarnir æfðu í Ásgarði | Myndir Körfuboltalandsliðið heldur utan á morgun og spilar tvo vináttulandsleiki við Lúxemborg. 29. júlí 2014 13:30
Hlutirnir stefna í rétta átt Íslenska landsliðið í körfuknattleik leikur sína fyrstu landsleiki undir stjórn Kanadamannsins Craig Pedersen sem tók við landsliðinu fyrr á árinu á næstu dögum. Pedersen var nokkuð brattur þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. 30. júlí 2014 09:00