Silver: Ólíklegt að þessu verði breytt Kristinn Páll Teitsson skrifar 4. ágúst 2014 14:00 Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar gerir ekki ráð fyrir að í framtíðinni geti lið bannað leikmönnum sínum að taka þátt í mótum með landsliðum sínu. Undanfarna daga hefur verið rætt í fjölmiðlum í Bandaríkjunum hvort lið ættu að fá leyfi til þess að banna leikmönnum sínum að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Urðu þær raddir enn háværari eftir að Paul George, stjörnuframherji Indiana Pacers, fótbrotnaði í æfingarleik bandaríska landsliðsins en hann mun missa af næsta tímabili.Manu Ginobili dró sig úr hópnum hjá argentínska landsliðinu um daginn vegna meiðsla en fljótlega fóru að heyrast sögusagnir að hann hefði gert það vegna þess að félag hans, San Antonio Spurs hefði skorað á hann að gera það. „Ég á ekki von á því að þessu verði breytt þó ég búist við því að þetta verði rætt þegar framkvæmdarstjórn deildarinnar hittist í september. Við munum skoða kosti þess og galla þess að lið geti ekki neitað leikmönnum sínum að taka þátt,“ en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, lá ekki á skoðun sinni að vanda og skellti skoðun sinni á Twitter en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.When considering FIBA/Olympic events ask who gets paid. Players=No. NBA=No FIBA/IOC=YES. Ask the people making money of us what they think— Mark Cuban (@mcuban) August 4, 2014 NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar gerir ekki ráð fyrir að í framtíðinni geti lið bannað leikmönnum sínum að taka þátt í mótum með landsliðum sínu. Undanfarna daga hefur verið rætt í fjölmiðlum í Bandaríkjunum hvort lið ættu að fá leyfi til þess að banna leikmönnum sínum að taka þátt í verkefnum landsliða sinna. Urðu þær raddir enn háværari eftir að Paul George, stjörnuframherji Indiana Pacers, fótbrotnaði í æfingarleik bandaríska landsliðsins en hann mun missa af næsta tímabili.Manu Ginobili dró sig úr hópnum hjá argentínska landsliðinu um daginn vegna meiðsla en fljótlega fóru að heyrast sögusagnir að hann hefði gert það vegna þess að félag hans, San Antonio Spurs hefði skorað á hann að gera það. „Ég á ekki von á því að þessu verði breytt þó ég búist við því að þetta verði rætt þegar framkvæmdarstjórn deildarinnar hittist í september. Við munum skoða kosti þess og galla þess að lið geti ekki neitað leikmönnum sínum að taka þátt,“ en Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, lá ekki á skoðun sinni að vanda og skellti skoðun sinni á Twitter en færslu hans má sjá hér fyrir neðan.When considering FIBA/Olympic events ask who gets paid. Players=No. NBA=No FIBA/IOC=YES. Ask the people making money of us what they think— Mark Cuban (@mcuban) August 4, 2014
NBA Tengdar fréttir George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
George missir af HM Paul George varð fyrir alvarlegum meiðslum í leik milli bandarísku landsliðsmannanna í gær. 2. ágúst 2014 12:09
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn