Ítalskur blaðamaður hélt að hann væri að taka viðtal við leikmann Stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 22:00 Bjarki Páll Eysteinsson og Bjarni Jóhannsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar. Vísir/Ernir Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta sannast kannski best í viðtali sem birtist á vefnum í dag þar sem ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano taldi sig vera búinn að ná í skottið á einum leikmanni stjörnuliðsins. Fabrizio Romano tók viðtal við Bjarka Pál Eysteinsson til að hita upp fyrir leikinn gegn Stjörnunni en hann hélt að Bjarki Páll væri enn leikmaður Stjörnunnar. Romano segir frá því að Bjarki Páll Eysteinsson sé verkfræðingur sem er vissulega rétt. Líklegt má telja að blaðamanninum þyki það heldur óvenjulegt að knattspyrnumaður sé með verkfræðigráður. Grínast hann með að koma Bjarka til Ítalíu hafi ekkert með ástand San Siro leikvangsins að gera. Blaðamaðurinn spyr Bjarka út í ævintýri Stjörnuliðsins, fögnin frægu og við hvaða leikmann Inter Bjarki Páll vildi skiptast á treyju eftir leikinn. Þar svarar Bjarki því til að Nemanja Vidic væri efstur á óskalistanum. Fréttina má sjá með því að smella hér. Málið er bara að Bjarki Páll hefur ekki spilað með Stjörnunni síðan haustið 2012. Bjarki Páll útskýrir viðtalið furðulega á Facebook í kvöld þar sem hann bendir á þá staðreynd að blaðamaðurinn hafi líklega ekki náð því að töluvert væri liðið síðan hann spilaði knattspyrnu. Segist Bjarki Páll hafa hvatt blaðamanninn til að hafa samband við Laxdalsbræður sem væru á fullri ferð með Garðabæjarliðinu. Það virðist Romano hins vegar ekki hafa gert, ekki enn að minnsta kosti. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi Sjá meira
Ítalskir blaðamenn vita margir ekki mikið um Stjörnuliðið sem er seinna í þessum mánuði að fara mæta stórliði Internazionale Milan í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta sannast kannski best í viðtali sem birtist á vefnum í dag þar sem ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano taldi sig vera búinn að ná í skottið á einum leikmanni stjörnuliðsins. Fabrizio Romano tók viðtal við Bjarka Pál Eysteinsson til að hita upp fyrir leikinn gegn Stjörnunni en hann hélt að Bjarki Páll væri enn leikmaður Stjörnunnar. Romano segir frá því að Bjarki Páll Eysteinsson sé verkfræðingur sem er vissulega rétt. Líklegt má telja að blaðamanninum þyki það heldur óvenjulegt að knattspyrnumaður sé með verkfræðigráður. Grínast hann með að koma Bjarka til Ítalíu hafi ekkert með ástand San Siro leikvangsins að gera. Blaðamaðurinn spyr Bjarka út í ævintýri Stjörnuliðsins, fögnin frægu og við hvaða leikmann Inter Bjarki Páll vildi skiptast á treyju eftir leikinn. Þar svarar Bjarki því til að Nemanja Vidic væri efstur á óskalistanum. Fréttina má sjá með því að smella hér. Málið er bara að Bjarki Páll hefur ekki spilað með Stjörnunni síðan haustið 2012. Bjarki Páll útskýrir viðtalið furðulega á Facebook í kvöld þar sem hann bendir á þá staðreynd að blaðamaðurinn hafi líklega ekki náð því að töluvert væri liðið síðan hann spilaði knattspyrnu. Segist Bjarki Páll hafa hvatt blaðamanninn til að hafa samband við Laxdalsbræður sem væru á fullri ferð með Garðabæjarliðinu. Það virðist Romano hins vegar ekki hafa gert, ekki enn að minnsta kosti.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15 Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Íslenski boltinn Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Fótbolti Fleiri fréttir Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi Sjá meira
Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Inter er hvorki tilbúið að færa fyrri leik liðsins gegn Stjörnunni fram um tvo daga né víxla á leikjum og liggur boltinn því hjá evrópska knattspyrnusambandinu að finna sameiginlega lausn. 8. ágúst 2014 13:15
Stærsti skandall í sögu pólskrar knattspyrnu - komið ykkur burt! Stuðningsmannasíða Lech Poznan fór hamförum eftir að liðinu var skellt af áhugamönnum frá Íslandi í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 8. ágúst 2014 16:15
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Præst mögulega með slitið krossband Miðjumaðurinn öflugi meiddist í leiknum gegn Lech Poznan og tímabilið mögulega búið hjá Dananum. 8. ágúst 2014 14:34
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08