Komast ekki að líkum vegna bardaga Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2014 23:09 Vísir/AP Nærri því tveimur vikum eftir að malasíska farþegaflugvélin MH 17 var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu, liggja lík enn á jörðinni. Ættingjar farþeganna eru orðnir hræddir um að koma höndunum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. Bardagar á milli stjórnarhers Úkraínu og aðskilnaðarsinna hafa komið í veg fyrir að alþjóðlegur rannsóknarhópur komist á vettvang. Hópnum er ætlað að rannsaka brak vélarinnar og finna lík og bera kennsl á þau. AP fréttaveitan segir frá því að aðskilnaðarsinnarnir, sem fundu 200 af 298 farþegum vélarinnar, eru nú hættir leit. Þeir segja það vera vegna árása stjórnarhersins. Ekki er ljóst hve mikið er eftir af líkum fólksins. Hiti á svæðinu hefur verið um 32 gráður þau hafa legið undir berum himni í nærri því tvær vikur. Forsætisráðherra Hollands segir það þó vera forgangsverk ríkisstjórnar sinnar að ná öllum til síns heima. Þrátt fyrir það eru menn ekki vongóðir um að komast að svæðinu á næstunni. „Við gerum ekki ráð fyrir því að öryggið muni aukast nægilega á næstu dögum,“ sagði Pieter-Jaap Aalsbersberg, úr rannsóknarhópnum. Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir því að bæði stjórnarherinn og aðskilnaðarsinnar lýsi yfir vopnahléi svo hægt sé að finna líkin. „Fjölskyldur fórnarlamba þessa harmleiks eiga skilið að fá lokun og heimurinn heimtar svör. Alþjóðlegi hópurinn verður að fá að vinna sína vinnu,“ segir Stephane Dujarric, talsmaður sþ. MH17 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira
Nærri því tveimur vikum eftir að malasíska farþegaflugvélin MH 17 var skotin niður yfir austurhluta Úkraínu, liggja lík enn á jörðinni. Ættingjar farþeganna eru orðnir hræddir um að koma höndunum aldrei yfir leifar fjölskyldumeðlima sinna. Bardagar á milli stjórnarhers Úkraínu og aðskilnaðarsinna hafa komið í veg fyrir að alþjóðlegur rannsóknarhópur komist á vettvang. Hópnum er ætlað að rannsaka brak vélarinnar og finna lík og bera kennsl á þau. AP fréttaveitan segir frá því að aðskilnaðarsinnarnir, sem fundu 200 af 298 farþegum vélarinnar, eru nú hættir leit. Þeir segja það vera vegna árása stjórnarhersins. Ekki er ljóst hve mikið er eftir af líkum fólksins. Hiti á svæðinu hefur verið um 32 gráður þau hafa legið undir berum himni í nærri því tvær vikur. Forsætisráðherra Hollands segir það þó vera forgangsverk ríkisstjórnar sinnar að ná öllum til síns heima. Þrátt fyrir það eru menn ekki vongóðir um að komast að svæðinu á næstunni. „Við gerum ekki ráð fyrir því að öryggið muni aukast nægilega á næstu dögum,“ sagði Pieter-Jaap Aalsbersberg, úr rannsóknarhópnum. Sameinuðu þjóðirnar hafa kallað eftir því að bæði stjórnarherinn og aðskilnaðarsinnar lýsi yfir vopnahléi svo hægt sé að finna líkin. „Fjölskyldur fórnarlamba þessa harmleiks eiga skilið að fá lokun og heimurinn heimtar svör. Alþjóðlegi hópurinn verður að fá að vinna sína vinnu,“ segir Stephane Dujarric, talsmaður sþ.
MH17 Mest lesið Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Erlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Mögulegur fyrirboði um goslok Innlent Fleiri fréttir Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Sjá meira