Byrjað að flytja líkamsleifar frá Úkraínu til Hollands Heimir Már Pétursson skrifar 23. júlí 2014 14:13 Fyrstu sextán líkkisturnar bornar um borð í flugvél hollenska hersins með viðhöfn. Hollendingar heita því að bera kennsl á fólkið eins fljótt og verða má. vísir/afp Flutningar á jarðneskum leifum fólksins sem fórst með Malaysian flugvélinni í Úkraínu í síðustu viku hófust í morgun. Sextán líkkistur voru í morgun fluttar með viðhöfn og heiðursverði úkraínskra hermanna um borð í Herkules flugvél hollenska hersins á flugvellinum í Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Flogið verður með kisturnar í Eindhoven í Hollandi þar sem unnið verður að því að bera kennsl á fólkið. Líkamsleifar um tvö hundruð farþega voru fluttar í kældum lestarvögnum frá vettvangi á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í gær. Hans Docter fulltrúi frá hollenska sendiráðinu í Kænugarði sagði í stuttu ávarpi á Kharkiv flugvelli í morgun að með þessum flutningum til Eindhoven hæfist ferðlalag hinna látnu heim á leið. Það yrði langt ferðalag og framundan væri sársaukafullt ferli við að bera kennsl á hina látnu. Hollensk stjórnvöld hétu því hins vegar að bera kennsl á fólkið eins fljótt og auðið væri og með virðingu fyrir mannlegri reisn þeirra sem létu lífið. Síðar í dag mun Herkules flugvél frá kanadíska flughernum fljúga með líkamsleifar fleiri farþega til Hollands. Volodymyr Groysman aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu sagði við athöfnina í morgun að árásin á flugvélina hefði verið villmannslegt hryðjuverk sem framið hefði verið með hjálp Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að draga hina seku fyrir dóm. Rússar segja hins vegar að Petro Poroshenko forseti Úkraínu beri ábyrgð á örlögum flugvélarinnar og farþega hennar með því að neita að framlengja vopnahlé í átökunum við aðskilnaðarsinna og þvertaka fyrir að Rússar hafi sutt hernaðaraðgerðir þeirra. MH17 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Flutningar á jarðneskum leifum fólksins sem fórst með Malaysian flugvélinni í Úkraínu í síðustu viku hófust í morgun. Sextán líkkistur voru í morgun fluttar með viðhöfn og heiðursverði úkraínskra hermanna um borð í Herkules flugvél hollenska hersins á flugvellinum í Kharkiv í austurhluta Úkraínu. Flogið verður með kisturnar í Eindhoven í Hollandi þar sem unnið verður að því að bera kennsl á fólkið. Líkamsleifar um tvö hundruð farþega voru fluttar í kældum lestarvögnum frá vettvangi á yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í gær. Hans Docter fulltrúi frá hollenska sendiráðinu í Kænugarði sagði í stuttu ávarpi á Kharkiv flugvelli í morgun að með þessum flutningum til Eindhoven hæfist ferðlalag hinna látnu heim á leið. Það yrði langt ferðalag og framundan væri sársaukafullt ferli við að bera kennsl á hina látnu. Hollensk stjórnvöld hétu því hins vegar að bera kennsl á fólkið eins fljótt og auðið væri og með virðingu fyrir mannlegri reisn þeirra sem létu lífið. Síðar í dag mun Herkules flugvél frá kanadíska flughernum fljúga með líkamsleifar fleiri farþega til Hollands. Volodymyr Groysman aðstoðarforsætisráðherra Úkraínu sagði við athöfnina í morgun að árásin á flugvélina hefði verið villmannslegt hryðjuverk sem framið hefði verið með hjálp Rússa. Stjórnvöld í Úkraínu myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til að draga hina seku fyrir dóm. Rússar segja hins vegar að Petro Poroshenko forseti Úkraínu beri ábyrgð á örlögum flugvélarinnar og farþega hennar með því að neita að framlengja vopnahlé í átökunum við aðskilnaðarsinna og þvertaka fyrir að Rússar hafi sutt hernaðaraðgerðir þeirra.
MH17 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira