"Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi“ 29. júlí 2014 14:30 Leikarinn Freddie Prinze Jr., sem lék í áttundu þáttaröð af 24 ber harðjaxlinum Kiefer Sutherland ekki góða söguna. „Ég lék í 24 og það var ömurlegt. Ég hataði það,“ sagði Freddie í viðtali við ABC News. „Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi. Ég er ekki að baktala hann, ég myndi segja þetta við hann. Ég held að allir sem hafa unnið með honum segi það sama. Mig langaði að hætta að leika eftir þessa reynslu. Þannig að ég gerði það eiginlega.“ Prinze lék í 24 árið 2010, og svo lék hann í sjónvarpsmyndinni Happy Valley árið 2012, ef frá er talin einn þáttur af Psych. Heimildamenn vestanhafs segja hegðun Sutherland stafa af óhóflegri áfengisneyslu hans. Sutherland á að hafa mætt fullur í tökur og á að hafa látið alla bíða eftir sér á meðan hann gerði sig tilbúinn. Talsmaður Sutherland hafði þetta að segja: „Kiefer vann með Freddie Prinze Jr. fyrir fimm árum og þetta er í fyrsta sinn sem hann heyrir af óánægju hans. Kiefer fannst gaman að vinna með Freddie og óskar honum alls hins besta.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarinn Freddie Prinze Jr., sem lék í áttundu þáttaröð af 24 ber harðjaxlinum Kiefer Sutherland ekki góða söguna. „Ég lék í 24 og það var ömurlegt. Ég hataði það,“ sagði Freddie í viðtali við ABC News. „Kiefer er ófagmannlegasti gæi í heimi. Ég er ekki að baktala hann, ég myndi segja þetta við hann. Ég held að allir sem hafa unnið með honum segi það sama. Mig langaði að hætta að leika eftir þessa reynslu. Þannig að ég gerði það eiginlega.“ Prinze lék í 24 árið 2010, og svo lék hann í sjónvarpsmyndinni Happy Valley árið 2012, ef frá er talin einn þáttur af Psych. Heimildamenn vestanhafs segja hegðun Sutherland stafa af óhóflegri áfengisneyslu hans. Sutherland á að hafa mætt fullur í tökur og á að hafa látið alla bíða eftir sér á meðan hann gerði sig tilbúinn. Talsmaður Sutherland hafði þetta að segja: „Kiefer vann með Freddie Prinze Jr. fyrir fimm árum og þetta er í fyrsta sinn sem hann heyrir af óánægju hans. Kiefer fannst gaman að vinna með Freddie og óskar honum alls hins besta.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Tíska og hönnun Nóvella sem leiðir lesandann inn í söguna á nýjan hátt Lífið samstarf „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Fleiri fréttir „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira