Nú er farið að birta til á Gaddstaðaflötum á Hellu þar sem Landsmót hestamanna stendur yfir. Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn, en nú er farið að sjá í heiðan himinn og landsmótsgestum fjölgar ört.
Veðurspá fyrir helgina er góð, en þá fara fram öll helst úrslit á mótinu.
Birtir til og fjölgar á landsmóti

Tengdar fréttir

Hellirignir á hesta og hestamenn
Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær.

Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari
Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum.

Keppni á Landsmóti frestað til morguns
Búið er að fresta keppni á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum vegna veðurs.

Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs
Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár.

Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun
Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir.