Durant og Westbrook reyndu að fá Gasol til Thunder Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2014 22:30 Pau Gasol. Vísir/Getty Spænski miðherjinn Pau Gasol er einn af eftirsóttari NBA-leikmönnum sem eru á markaðnum þessa dagana en þessi reynslumikli og sigursæli leikmaður er búinn með samning sinn hjá Los Angeles Lakers. Mörg félög í NBA-deildinni í körfubolta vilja semja við kappann og er Los Angeles Lakers í þeim hópi. Það hefur heyrst af miklum áhuga liða eins og Miami Heat og New York Knicks en ESPN birti síðan frétt um það að stórstjörnur eins besta liðs deildarinnar hafi reynt að sannfæra Gasol um að semja við sitt lið. Kevin Durant og Russell Westbrook hittu Pau Gasol í Los Angeles og reyndu að selja Spánverjanum það að semja við Oklahoma City Thunder fyrir næsta tímabil en þá þurfti hann að sætta sig við að fá mun minni pening. Pau Gasol er á lokasprettinum á sínum ferli og þótt að Lakers geti boðið honum meiri pening en önnur félög þá er allt eins víst að hann vilji fara til liðs sem á meiri möguleika á því að berjast um titilinn. Chicago Bull er annað lið sem gæti orðið mjög öflugt með Pau Gasol innanborðs og forráðamenn Bulls skelltu sér einnig til Los Angeles til að hitta Gasol. Það efast samt enginn um það að Paul Gasol myndi gera frábært lið Oklahoma City Thunder enn betri færi hann þangað enda frábær miðherji sem ætti að geta nýtt sér vel ógnunina sem er frá þeim Kevin Durant og Russell Westbrook. Eitt er víst að Pau Gasol hefur úr mörgum tilboðum að velja þegar hann ákveður hvar hann ætlar að spila á næsta tímabili. NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira
Spænski miðherjinn Pau Gasol er einn af eftirsóttari NBA-leikmönnum sem eru á markaðnum þessa dagana en þessi reynslumikli og sigursæli leikmaður er búinn með samning sinn hjá Los Angeles Lakers. Mörg félög í NBA-deildinni í körfubolta vilja semja við kappann og er Los Angeles Lakers í þeim hópi. Það hefur heyrst af miklum áhuga liða eins og Miami Heat og New York Knicks en ESPN birti síðan frétt um það að stórstjörnur eins besta liðs deildarinnar hafi reynt að sannfæra Gasol um að semja við sitt lið. Kevin Durant og Russell Westbrook hittu Pau Gasol í Los Angeles og reyndu að selja Spánverjanum það að semja við Oklahoma City Thunder fyrir næsta tímabil en þá þurfti hann að sætta sig við að fá mun minni pening. Pau Gasol er á lokasprettinum á sínum ferli og þótt að Lakers geti boðið honum meiri pening en önnur félög þá er allt eins víst að hann vilji fara til liðs sem á meiri möguleika á því að berjast um titilinn. Chicago Bull er annað lið sem gæti orðið mjög öflugt með Pau Gasol innanborðs og forráðamenn Bulls skelltu sér einnig til Los Angeles til að hitta Gasol. Það efast samt enginn um það að Paul Gasol myndi gera frábært lið Oklahoma City Thunder enn betri færi hann þangað enda frábær miðherji sem ætti að geta nýtt sér vel ógnunina sem er frá þeim Kevin Durant og Russell Westbrook. Eitt er víst að Pau Gasol hefur úr mörgum tilboðum að velja þegar hann ákveður hvar hann ætlar að spila á næsta tímabili.
NBA Mest lesið Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Enski boltinn Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Fótbolti Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Körfubolti Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Fleiri fréttir Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Sjá meira