„Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum“ Kjartan Atli Kjartansson skrifar 7. júlí 2014 15:33 Hér sést hversu stutt er á milli Rekstrarlands og Rúmfatalagersins. Vísir/Vilhelm Rúmfatalagerinn í Skeifunni slapp ótrúlega vel að sögn verslunarstjórans, en verslunin er staðsett við hliðina á Skeifunni 11. Hinum megin við götuna var fyrirtækið Rekstrarland til húsa, og þar voru miklar gassprengingar. „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum fyrir hversu vel við sluppum,“ segir Hallur. Verslunin opnaði í morgun og sagði Hallur hafa verið þó nokkuð að gera. „Já, það er nú alltaf svolítið rennerí hérna í búðinni og það var bara eins í morgun. Það var mikil bílaumferð fyrir utan, maður tók alveg eftir því,“ bætir hann við. Hallur segir að svo virðist sem að verslunin hafi algjörlega sloppið. „Já, það eru engar sjáanlegar skemmdir. Þetta leit alls ekki vel út til að byrja með. Þetta var svakalegt. Það hefði getað farið verr. Mikill eldur og mikill eldsmatur.“ Samstarfskona Halls fylgdist með eldinum í gær og fræddi hann um stöðu mála. Hallur var á fullu að fara yfir málin, skoða vörur og í búðinni og athuga hvort að einhver sót hafði sest á þær, þegar blaðamaður leit við í Rúmfatalagernum í hádeginu. Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“ "Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11. 7. júlí 2014 00:47 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. 7. júlí 2014 07:49 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7. júlí 2014 15:02 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7. júlí 2014 11:58 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Rúmfatalagerinn í Skeifunni slapp ótrúlega vel að sögn verslunarstjórans, en verslunin er staðsett við hliðina á Skeifunni 11. Hinum megin við götuna var fyrirtækið Rekstrarland til húsa, og þar voru miklar gassprengingar. „Við þökkum slökkviliðsmönnum, vindátt og veðurguðunum fyrir hversu vel við sluppum,“ segir Hallur. Verslunin opnaði í morgun og sagði Hallur hafa verið þó nokkuð að gera. „Já, það er nú alltaf svolítið rennerí hérna í búðinni og það var bara eins í morgun. Það var mikil bílaumferð fyrir utan, maður tók alveg eftir því,“ bætir hann við. Hallur segir að svo virðist sem að verslunin hafi algjörlega sloppið. „Já, það eru engar sjáanlegar skemmdir. Þetta leit alls ekki vel út til að byrja með. Þetta var svakalegt. Það hefði getað farið verr. Mikill eldur og mikill eldsmatur.“ Samstarfskona Halls fylgdist með eldinum í gær og fræddi hann um stöðu mála. Hallur var á fullu að fara yfir málin, skoða vörur og í búðinni og athuga hvort að einhver sót hafði sest á þær, þegar blaðamaður leit við í Rúmfatalagernum í hádeginu.
Reykjavík Stórbruni í Skeifunni Tengdar fréttir Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“ "Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11. 7. júlí 2014 00:47 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39 Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. 7. júlí 2014 07:49 Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31 Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7. júlí 2014 15:02 Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11 Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16 Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7. júlí 2014 11:58 Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38 Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“ "Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11. 7. júlí 2014 00:47
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
Sluppu þrátt fyrir sprengingar á neðri hæðinni "Það brann fyrir neðan okkur. Það brann fyrir aftan okkur, en við sluppum að mestu leyti,“ segir Guðmundur Pálmason, framkvæmdastjóri Promennt sem er til húsa á hæðunum fyrir ofan Rekstrarland í Skeifunni. 7. júlí 2014 13:39
Hætt við að hús í Skeifunni hrynji Stórhætta er á brunastað og líklegt að þök hrynji en þau eru byggð með strengjasteypu. Eins og að vera staddur í styrjöld, segir slökkviðliðsvarðsstjóri. 7. júlí 2014 07:49
Fyrstu mínútur brunans náðust á öryggismyndavél Myndskeið sem tekið var úr öryggismyndavél utan á húsnæði Myllunnar í Skeifunni má sjá hve hratt reykmökkurinn myndaðist í kjölfar eldsins sem kom upp um áttaleytið í Skeifunni 11 í gærkvöldi. 7. júlí 2014 13:31
Fólk virðir ekki gulan borða lögreglunnar Þegar blaðamaður var staddur í Skeifunni í hádeginu voru margir sem einfaldlega fóru undir borða lögreglunnar, sem er strengdur við suður- og suðausturhlið hússins. 7. júlí 2014 15:02
Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum Enn logar eldur í miðkjarna hússins. 7. júlí 2014 00:11
Mannmergðin truflaði ekki slökkvistarf Slökkviliðið gerir ráð fyrir því í sínum áætlunum að fólk safnist saman í kringum stórbruna. Þetta segir Ólafur Ingi Grettisson, innivarðsstjóri slökkviliðsins í Skógarhlíð. 7. júlí 2014 10:16
Gengi bréfa í tryggingafélögunum fellur vegna eldsvoðans Sjóvá tryggði mest af þeim eignum sem brunnu í Skeifunni í nótt. 7. júlí 2014 11:58
Hunsaði viðvaranir lögreglunnar Myndband sem sýnir foreldra fylgja börnum sýnum yfir viðvörunarborða lögreglunnar hefur vakið mikið umtal. 7. júlí 2014 11:38
Rjúkandi sala á pylsum í brunanum í gær "Þetta hefur bara verið eins á sautjánda júní fyrir pyslusalann. Þarna var löng röð, allir vildu pylsu." 7. júlí 2014 13:07