Conchita Wurst sló í gegn á tískupöllunum 9. júlí 2014 17:30 Conchita Wurst tók sig vel út á tískupöllunum með Jean Paul Gaultier. Vísir/Getty Eurovisison sigurvegarinn Conchita Wurst fékk þann heiður að loka Haute Couture-sýningu Jean Paul Gaultier í morgun. Austurríska söngkonan gekk inn tískupallinn við lófaklapp áhorfenda í svörtum brúðarkjól með gullbryddingum. Wurst virtist ánægð með viðtökurnar en hönnuðurinn sjálfur, Gaultier, kom svo tl að deila sviðinu með henni. Tískupekingar vilja meina að hönnuðurinn hafi nú fundið nýtt andlit fyrir tískuhúsið, Jean Paul Gaultier. Wurst hefur verið á ferð á flugi síðan hún vann Eurovision í vor með laginu Rise Like a Phoenix. Meðal annars var hún aðalnúmerið í Gay Pride í London, kom fram í Cannes-kvikmyndahátíðinni og nú hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Fallegur brúðarkjóll í svörtu.Austurríska söngkonan skemmti sér vel á tískupallinum með Jean Paul Gaultier. Eurovision Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Eurovisison sigurvegarinn Conchita Wurst fékk þann heiður að loka Haute Couture-sýningu Jean Paul Gaultier í morgun. Austurríska söngkonan gekk inn tískupallinn við lófaklapp áhorfenda í svörtum brúðarkjól með gullbryddingum. Wurst virtist ánægð með viðtökurnar en hönnuðurinn sjálfur, Gaultier, kom svo tl að deila sviðinu með henni. Tískupekingar vilja meina að hönnuðurinn hafi nú fundið nýtt andlit fyrir tískuhúsið, Jean Paul Gaultier. Wurst hefur verið á ferð á flugi síðan hún vann Eurovision í vor með laginu Rise Like a Phoenix. Meðal annars var hún aðalnúmerið í Gay Pride í London, kom fram í Cannes-kvikmyndahátíðinni og nú hefur tískuheimurinn tekið henni opnum örmum. Fallegur brúðarkjóll í svörtu.Austurríska söngkonan skemmti sér vel á tískupallinum með Jean Paul Gaultier.
Eurovision Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira