Kerry lofar Írak stuðningi í baráttunni gegn Isis Bjarki Ármannsson skrifar 23. júní 2014 16:40 Kerry tekur til máls í bandaríska sendiráðinu í Írak í dag. Vísir/AP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofar stjórnvöldum í Írak öflugum stuðningi í átökum þeirra við herskáa íslamista. Þetta kom fram á fundi Kerry og helstu stjórnmálaleiðtoga í Bagdad í dag. Fyrrum forsetaframbjóðandinn segir að árásir skæruliðahópsins Isis ógni tilvist ríkisins og að næstu dagar og vikur skipti öllu máli hvað framhaldið varðar. Hópurinn hefur undanfarnar vikur náð yfirráðum í norður- og vesturhluta landsins og boðað þar sjaría-lög. Meðlimum Isis vex stöðugt ásmegin og þeir stjórna nú öllum landamærum við Sýrland og Jórdaníu ásamt því að hafa lagt undir sig hernaðarlega mikilvægan flugvöll í bænum Tal Afar. Kerry sagði í dag að ef leiðtogar Írak, þar á meðal Núrí Malíkí forsætisráðherra, tækju þær ákvarðanir sem til þarf myndi stuðningur Bandaríkjamanna duga til þess að vinna bug á íslamistum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lofar stjórnvöldum í Írak öflugum stuðningi í átökum þeirra við herskáa íslamista. Þetta kom fram á fundi Kerry og helstu stjórnmálaleiðtoga í Bagdad í dag. Fyrrum forsetaframbjóðandinn segir að árásir skæruliðahópsins Isis ógni tilvist ríkisins og að næstu dagar og vikur skipti öllu máli hvað framhaldið varðar. Hópurinn hefur undanfarnar vikur náð yfirráðum í norður- og vesturhluta landsins og boðað þar sjaría-lög. Meðlimum Isis vex stöðugt ásmegin og þeir stjórna nú öllum landamærum við Sýrland og Jórdaníu ásamt því að hafa lagt undir sig hernaðarlega mikilvægan flugvöll í bænum Tal Afar. Kerry sagði í dag að ef leiðtogar Írak, þar á meðal Núrí Malíkí forsætisráðherra, tækju þær ákvarðanir sem til þarf myndi stuðningur Bandaríkjamanna duga til þess að vinna bug á íslamistum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42 Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35 Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Erlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Ótryggt ástand í Írak Íbúar í Baghdad búa sig undir hernaðarátök í borginni, eftir að herskáir uppreisnarmenn hertu ítök sín í landinu enn frekar. Stjórnvöld í Írak vinna að því að fá íbúa til að mynda vopnaðar sveitir til að freista þess að ná borgum aftur úr höndum uppreisnarmanna. 12. júní 2014 20:00
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Bandaríkjamenn huga að loftárásum í Írak Þó stendur ekki til að senda hermenn til landsins þar sem 4.500 þeirra féllu á árunum 2003 til 2011. 14. júní 2014 14:48
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Tóku fjölda hermanna af lífi Öfgahópurinn sem stjórnar stórum landsvæðum í Írak og Sýrlandi birtu í dag myndir af fjöldamorði þeirra á hermönnum í Írak. 15. júní 2014 16:42
Neyðarástandi lýst yfir: Þúsundir flýja Mosul Um hundrað og fimmtíu þúsund hafa flúið borgina og þar eru á meðal fjöldi hermanna og lögreglumanna sem hafa klætt sig sem almenna borgara, af ótta við að verða fyrir barðinu á uppreisnarmönnunum. 10. júní 2014 22:35
Herstöðvar á landamærum Íraks og Sýrlands herteknar Um mikinn áfangasigur er að ræða fyrir ISIS þar sem samtökin hafa nú tryggt öruggan og stöðugan flutning hergagna yfir landamærin. 22. júní 2014 10:07
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09