Segja Írakstríðið ekki hafa verið þess virði Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júní 2014 19:15 VISIR/AFP Samkvæmt nýrri könnun sem bandarísku fjölmiðlarnir CBS og New York Times stóðu fyrir á dögunum telja einungis 18 prósent Bandaríkjamanna að innrásin í Írak árið 2003 og stríðsreksturinn sem henni fylgdi hafi verið þess virði. Talið er að innrásin hafi kostað 4.500 bandaríska hermenn lífið, áætlað er að 500.000 Írakar hafi fallið í átökunum og kostnaðurinn við stríðsreksturinn hleypur á trilljörðum dala. Þrír fjórðu hlutar bandarísku þjóðarinnar segja innrásina hins vegar ekki hafa borgað sig og er það hæsta hlutfall svarenda sem mælst hefur fram til þessa. Um 67 prósent Bandaríkjamanna töldu innrásina ekki hafa verið þess virði í nóvember 2011, skömmu áður en síðustu hermennirnir voru kallaðar til baka, og 45 prósent í ágústmánuði 2003, einungis fimm mánuðum eftir að innrásin hófst. Hlutfall þeirra sem telja hernaðarinngrip þjóðar sinnar í Írak hafa verið glapræði er ívið hærra meðal demókrata en repúblikana, 79 prósent demókrata gegn 63 prósentum repúblikana. Talið er að uppgangur ISIS á undanförnum vikum og ólgan sem nú ríkir í landinu eigi stóran þátt í að magna upp óánægju Bandaríkjamanna með hlutverk sitt í ófriðnum sem staðið hefur yfir í landinu nær linnulaust í rúman áratug. Mið-Austurlönd Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira
Samkvæmt nýrri könnun sem bandarísku fjölmiðlarnir CBS og New York Times stóðu fyrir á dögunum telja einungis 18 prósent Bandaríkjamanna að innrásin í Írak árið 2003 og stríðsreksturinn sem henni fylgdi hafi verið þess virði. Talið er að innrásin hafi kostað 4.500 bandaríska hermenn lífið, áætlað er að 500.000 Írakar hafi fallið í átökunum og kostnaðurinn við stríðsreksturinn hleypur á trilljörðum dala. Þrír fjórðu hlutar bandarísku þjóðarinnar segja innrásina hins vegar ekki hafa borgað sig og er það hæsta hlutfall svarenda sem mælst hefur fram til þessa. Um 67 prósent Bandaríkjamanna töldu innrásina ekki hafa verið þess virði í nóvember 2011, skömmu áður en síðustu hermennirnir voru kallaðar til baka, og 45 prósent í ágústmánuði 2003, einungis fimm mánuðum eftir að innrásin hófst. Hlutfall þeirra sem telja hernaðarinngrip þjóðar sinnar í Írak hafa verið glapræði er ívið hærra meðal demókrata en repúblikana, 79 prósent demókrata gegn 63 prósentum repúblikana. Talið er að uppgangur ISIS á undanförnum vikum og ólgan sem nú ríkir í landinu eigi stóran þátt í að magna upp óánægju Bandaríkjamanna með hlutverk sitt í ófriðnum sem staðið hefur yfir í landinu nær linnulaust í rúman áratug.
Mið-Austurlönd Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Sjá meira