Saunders mættur aftur á hliðarlínuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2014 18:45 Flip Saunders, þjálfari og forseti Minnesota Timberwolves. Vísir/Getty Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins. Minnesota hefur verið í þjálfaraleit síðan Rick Adelman settist í helgan stein eftir tímabilið. Bæði Saunders og Glen Taylor, eigandi félagsins, sögðu þó að ráðning þess fyrrnefnda hefði verið hálfgert neyðarúrræði. "Það var alltaf mín ósk að við myndum finna einhvern annan til að gegna starfi þjálfara svo Flip gæti einbeitt sér að forsetastarfinu," sagði Taylor. "En eftir að hafa hugsað málin komust við að þeirri niðurstöðu að besti leikurinn í stöðunni væri að Flip tæki við sem þjálfari." Saunders er öllum hnútum kunnugur hjá Minnesota en hann stýrði liðinu áður í rúm tíu ár, frá 1995 til 2005. Á þessu tíu ára tímabili komst Minnesota átta sinnum í úrslitakeppnina, í einu skiptin sem það hefur gerst í sögu félagsins. Lengst komst liðið í úrslit Vesturdeildarinnar. Það gerðist vorið 2004 þegar Úlfarnir með Kevin Garnett í broddi fylkingar biðu lægri hlut, 4-2, fyrir Shaquille O'Neal og félögum í Los Angeles Lakers. Saunders, sem hefur einnig stýrt Detroit Pistons og Washington Wizards á sínum þjálfaraferli, mun áfram gegna forsetastöðunni hjá Úlfunum, en hann á einnig hlut í félaginu. NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Flip Saunders, forseti Minnesota Timberwolves, leitaði ekki langt yfir skammt þegar kom að því að ráða nýjan þjálfara til félagsins. Hann réði nefnilega sjálfan sig til starfsins. Minnesota hefur verið í þjálfaraleit síðan Rick Adelman settist í helgan stein eftir tímabilið. Bæði Saunders og Glen Taylor, eigandi félagsins, sögðu þó að ráðning þess fyrrnefnda hefði verið hálfgert neyðarúrræði. "Það var alltaf mín ósk að við myndum finna einhvern annan til að gegna starfi þjálfara svo Flip gæti einbeitt sér að forsetastarfinu," sagði Taylor. "En eftir að hafa hugsað málin komust við að þeirri niðurstöðu að besti leikurinn í stöðunni væri að Flip tæki við sem þjálfari." Saunders er öllum hnútum kunnugur hjá Minnesota en hann stýrði liðinu áður í rúm tíu ár, frá 1995 til 2005. Á þessu tíu ára tímabili komst Minnesota átta sinnum í úrslitakeppnina, í einu skiptin sem það hefur gerst í sögu félagsins. Lengst komst liðið í úrslit Vesturdeildarinnar. Það gerðist vorið 2004 þegar Úlfarnir með Kevin Garnett í broddi fylkingar biðu lægri hlut, 4-2, fyrir Shaquille O'Neal og félögum í Los Angeles Lakers. Saunders, sem hefur einnig stýrt Detroit Pistons og Washington Wizards á sínum þjálfaraferli, mun áfram gegna forsetastöðunni hjá Úlfunum, en hann á einnig hlut í félaginu.
NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira