Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Bjarki Ármannsson skrifar 10. maí 2014 20:05 Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. Mynd/Eurovision Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014 Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Söngvarinn Conchita steig á stokk í Kaupmannahöfn rétt í þessu með lagið sitt Rise like a Phoenix. Conchita hefur vakið mikla athygli í aðdraganda keppninnar og voru margir Íslendingar spenntir fyrir atriðinu. Hér fyrir neðan má sjá mörg af þeim skemmtilegu ummælum sem féllu á Twitter á meðan atriðinu stóð. Skeggjuð kona. Okkur að skapi. #12stig #meirisirkusallsstaðar— Sirkus Íslands (@SirkusIslands) May 10, 2014 ELSKA HANA #austurríki #12stig— Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) May 10, 2014 Mottumars all the way í Austurríki #12stig— Steingrímur S. Ólafs (@frettir) May 10, 2014 Sárt þegar kona er með sterkari skeggrót en ég #12stig #karlmenni— Birkir Ágústsson (@BirkirAgustsson) May 10, 2014 Austuríski stúlkan er víst næsta andlit Farmers Market #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) May 10, 2014 Dömur mínar, þið getið hætt að raka ykkur. So fierce! #12stig— Nýtt líf (@Nyttlifmagazine) May 10, 2014 Jesus er þá svona geggjaður söngvari #12stig— Svali Kaldalons (@svalik) May 10, 2014 Litli, austurríski hafmeyjumaðurinn hefur rakað skeggrótina af þessari keppni #12stig #tennurnar #maðurkonalifandi— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) May 10, 2014 Austurríki - himneskt! Austria - just as stunning as the semi #12stig #bbceurovision #esc2014 #eurovision #joinus— Reynir Eurovision (@euroreynir) May 10, 2014
Eurovision Tengdar fréttir Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Vance á von á barni Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Sjá meira
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55