Umdeild atkvæðagreiðsla í Úkraínu Bjarki Ármannsson skrifar 11. maí 2014 10:26 Kona greiðir atkvæði í borginni Donetsk í dag á meðan fulltrúi aðskilnaðarsinna stendur vörð. Vísir/AFP Aðskilnaðarsinnar í austurhéruðum Úkraínu standa nú fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að fá að stjórna sér sjálft. Stjórnvöld í Úkraínu og í Vesturlöndum hafa harðlega gagnrýnt þessa aðgerð. Samkvæmt fréttasíðu BBC ríkir ringulreið á kjörstað, engin kjörskrá liggur fyrir og engir kjörklefar eru á staðnum. Það eru sjálfskipaðir leiðtogar í héruðunum tveimur, Donetsk og Luhansk, sem standa á bak við atkvæðagreiðsluna. Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur biðlað til þeirra að fresta henni en þeirri bón var ekki hlýtt. Á atkvæðaseðlum er aðeins ein spurning, á úkraínsku og á rússnesku. Hún er: „Styður þú sjálfsstjórnun Þjóðarlýðveldisins Donetsk / Þjóðarlýðveldisins Luhansk?“ Skipuleggjendur hafa gefið í skyn að þeir ætli næst að halda atkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að tilheyra Rússlandi, en fjölmargir íbúar svæðisins tala rússnesku eða eru af rússneskum ættum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að deilur í Úkraínu gætu leitt til borgarastyrjaldar. Sömuleiðis hefur starfandi forseti landsins, Olexander Túrtsjínov, sagt að atkvæðagreiðslan gæti haft skelfilegar afleiðingar í för með sér. Úkraína Tengdar fréttir Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í austurhéruðum Úkraínu standa nú fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að fá að stjórna sér sjálft. Stjórnvöld í Úkraínu og í Vesturlöndum hafa harðlega gagnrýnt þessa aðgerð. Samkvæmt fréttasíðu BBC ríkir ringulreið á kjörstað, engin kjörskrá liggur fyrir og engir kjörklefar eru á staðnum. Það eru sjálfskipaðir leiðtogar í héruðunum tveimur, Donetsk og Luhansk, sem standa á bak við atkvæðagreiðsluna. Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur biðlað til þeirra að fresta henni en þeirri bón var ekki hlýtt. Á atkvæðaseðlum er aðeins ein spurning, á úkraínsku og á rússnesku. Hún er: „Styður þú sjálfsstjórnun Þjóðarlýðveldisins Donetsk / Þjóðarlýðveldisins Luhansk?“ Skipuleggjendur hafa gefið í skyn að þeir ætli næst að halda atkvæðagreiðslu um hvort svæðið eigi að tilheyra Rússlandi, en fjölmargir íbúar svæðisins tala rússnesku eða eru af rússneskum ættum. Fulltrúar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að deilur í Úkraínu gætu leitt til borgarastyrjaldar. Sömuleiðis hefur starfandi forseti landsins, Olexander Túrtsjínov, sagt að atkvæðagreiðslan gæti haft skelfilegar afleiðingar í för með sér.
Úkraína Tengdar fréttir Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49 Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30 Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14 Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54 Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent „Kannski ætti hæstvirt þingkona aðeins að fara að vanda til verka“ Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Mannskæð átök í Úkraínu Lögregla berst við vopnaða mótmælendur um yfirráð yfir bænum Slóvíansk. 13. apríl 2014 09:49
Grímuklæddir menn hertaka lögreglustöð í Úkraínu Spenna ríkir í landinu milli nýrrar ríkisstjórnar og aðgerðarsinna. 12. apríl 2014 18:30
Ellefu sagðir látnir eftir skotárás skammt frá Dónetsk Olexander Túrtsínov, forseti Úkraínu, segir að aðgerðir gegn hryðjuverkum séu hafnar. 15. apríl 2014 16:14
Vilja innlima fleiri héruð í Rússland 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, brutust inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Þeir krefjast þess atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. 6. apríl 2014 22:54
Rússar sagðir ætla að innlima austurhluta Úkraínu Oleksandr Turchynov, starfandi forseti Úkraínu, sakaði Rússland í dag um að ætla að taka Úkraínu í sundur. 7. apríl 2014 19:48
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12
Úkraínubúar flestir andvígir aðskilnaði Þrátt fyrir áskorun Pútíns Rússlandsforseta ætla íbúar í Donetsk að halda fast við áform um kosningu um sjálfstæði á sunnudaginn. 8. maí 2014 21:52