Dagur B. Eggertsson var hinsvegar fjarri góðu gamni en hann stóð við loforð sitt um að fylgja Pollapönkurum í aðalkeppni Eurovision. Degi var þó varpað á vegg og með hjálp tækninnar var hann í beinu sambandi við gestina á skype sem vakti mikla lukku.



