Í kvöld komust Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki á úrslitakvöldið.
Á þriðjudaginn komust Svartfjallaland, Ungverjaland, Rússland, Armenía, Aserbaídsjan, San marínó, Úkraína, Svíþjóð, Holland og Ísland.
Það er því ljóst Ísland, Danmörk, Finnland, Svíþjóð og Noregur munu öll taka þátt í úrslitakvöldinu.
Hér að neðan má sjá myndband af viðbrögðum keppenda sem komust áfram í kvöld.