Brynjar Dagur vann Ísland Got Talent 27. apríl 2014 19:15 Hér er Brynjar ásamt fjölskyldu sinni. Með honum eru móðir hans Guðrún Erla, Elísa og Elvar Árni og faðir hans Albert. Vísir/Daníel Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem fram fór í Austurbæ í kvöld. Uppselt var á viðburðinn sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri,“ sagði Brynjar Dagur í viðtali við Vísi þegar úrslitin voru ljós. Viðtalið í heild sinni má sjá hér auk viðbragða hins sjö ára töframanns Jóns Arnórs Péturssonar sem hafnaði í öðru sæti. Atriðin sjö sem að kepptu voru hvert öðru betra og mikil spenna var í salnum þegar beðið var niðurstöðu símakosningar. Alfarið var í höndum áhorfenda hver bæri sigur úr býtum. Fór svo að þrjú atriði stóðu eftir á sviðinu. Brynjar Dagur, töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson sem hafnaði í öðru sæti og dansparið Höskuldur og Margrét sem lentu í þriðja sæti. Í lok útsendingarinnar var tilkynnt að önnur þáttaröð yrði gerð af Ísland got Talent á Stöð 2. Hæfileikaríkir Íslendingar geta því farið að undirbúa sig fyrir áheyrnarprufurnar í haust. Hér að neðan má sjá siguratriði Brynjars. Þar fyrir neðan er textalýsing Vísis frá úrslitakvöldinu í kvöld ásamt skoðunum landsmanna sem voru afar virkir á Twitter í kvöld með póstum með merkinu #ÍslandGotTalent. Neðst í fréttinni má svo sjá kynningarmyndbönd keppendanna sem börðust um sigurinn í kvöld. Tweets by @VisirLifid Tweets about '#IslandGotTalent' Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Stífar æfingar í Austurbæ Kíkt við á æfingu fyrir úrslit Ísland Got Talent. 25. apríl 2014 17:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira
Brynjar Dagur Albertsson hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem fram fór í Austurbæ í kvöld. Uppselt var á viðburðinn sem sýndur var í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er búið að vera rosalegt ævintýri,“ sagði Brynjar Dagur í viðtali við Vísi þegar úrslitin voru ljós. Viðtalið í heild sinni má sjá hér auk viðbragða hins sjö ára töframanns Jóns Arnórs Péturssonar sem hafnaði í öðru sæti. Atriðin sjö sem að kepptu voru hvert öðru betra og mikil spenna var í salnum þegar beðið var niðurstöðu símakosningar. Alfarið var í höndum áhorfenda hver bæri sigur úr býtum. Fór svo að þrjú atriði stóðu eftir á sviðinu. Brynjar Dagur, töframaðurinn ungi Jón Arnór Pétursson sem hafnaði í öðru sæti og dansparið Höskuldur og Margrét sem lentu í þriðja sæti. Í lok útsendingarinnar var tilkynnt að önnur þáttaröð yrði gerð af Ísland got Talent á Stöð 2. Hæfileikaríkir Íslendingar geta því farið að undirbúa sig fyrir áheyrnarprufurnar í haust. Hér að neðan má sjá siguratriði Brynjars. Þar fyrir neðan er textalýsing Vísis frá úrslitakvöldinu í kvöld ásamt skoðunum landsmanna sem voru afar virkir á Twitter í kvöld með póstum með merkinu #ÍslandGotTalent. Neðst í fréttinni má svo sjá kynningarmyndbönd keppendanna sem börðust um sigurinn í kvöld. Tweets by @VisirLifid Tweets about '#IslandGotTalent'
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15 Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Stífar æfingar í Austurbæ Kíkt við á æfingu fyrir úrslit Ísland Got Talent. 25. apríl 2014 17:00 Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44 Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Nígerskt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Sjá meira
Hvað myndirðu gera við tíu milljónir króna? „Ég myndi líklegast reyna að styrkja þá sem hafa það verra en við,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. 15. apríl 2014 22:15
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Þjóðin fær að ráða Úrslitin í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent ráðast í kvöld en það er alfarið í höndum áhorfenda hver sigrar keppnina í kvöld. Dómnefndin ætlar samt að mæta á staðinn og láta í sér heyra. 27. apríl 2014 19:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32
Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent. 13. apríl 2014 21:44