Alexander Smári Kristjánsson Edelstein, fimmtán ára, spilaði á píanó í undanúrslitum Ísland Got Talent á sunnudagskvöldið.
Dómararnir og kynnirinn Auðunn Blöndal voru öll sammála um að þau hafi slakað við á við undirleik Alexanders.
„Það var gott og hollt fyrir okkur öll að stíga út fyrir þetta orkubox sem við erum alltaf í í Talentinum. Mjög vel gert hjá þér,“ sagði Jón Jónsson og Auðunn tók undir.
„Ég finn það líka bara, ég er allur slakur.“
Allir slökuðu á þegar hann spilaði á píanó
Tengdar fréttir

Bauð uppá töfrandi atriði en komst ekki áfram
Töframaðurinn Hermann Helenuson keppir ekki í úrslitum Ísland Got Talent.

"Þú logaðir af greddu“
Aron Hannes Emilsson þandi raddböndin í Ísland Got Talent.

"Ég held ég hefði manað mig uppí að bjóða þér upp“
Jón Jónsson afskaplega hrifinn af flutningi Elvu Maríu í Ísland Got Talent.

"ÞIð eruð geggjaðir sönglúðar“
Sönghópurinn Mr. Norrington sló í gegn meðal dómaranna í Ísland Got Talent.

Foreldrarnir fyrirmyndir
Alexander spilar á píanó í undanúrslitum Ísland Got Talent.

"Þú hafðir þrjár mínútur og þú klúðraðir því“
Snorri Eldjárn olli Bubba Morthens vonbrigðum.

"Brynjar kóngur! Geggjaður!“
Bubbi Morthens stóð upp fyrir Brynjari Degi í undanúrslitum Ísland Got Talent.

Allt löðrandi af ást og kynþokka
Brynjar og Perla heilluðu Þorgerði Katrínu í Ísland Got Talent.

Brynjar, Elva María og Palli jójó í úrslit
Nú er ljóst hvaða atriði taka þátt í úrslitakvöldinu í Ísland got Talent.