Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Tinni Sveinsson skrifar 15. apríl 2014 12:45 Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í nýjasta þætti Game of Thrones, sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere. Tilefnið var konunglegt brúðkaup Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell, sem kallað er Fjólubláa brúðkaupið. Hægt er að sjá atriðið úr þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Joffrey er þekktur fyrir það að vera skaphundur mikill og rekur hann sveitina af sviðinu þegar honum tekur að leiðast flutningurinn. Meðlimir Sigur Rósar; Orri Dýrason, Georg Hólm og Jón Þór Birgisson, fóru til Króatíu á síðasta ári vegna gerð þáttanna. Höfundar þáttanna, David Benioff og Dan Weiss, réðu þremenningana því að þeir eru miklir aðdáendur sveitarinnar og hlustuðu á tónlist hennar við tökur þáttanna á Íslandi. Stutt er síðan Sigur Rós fékk gestahlutverk í Simpsons-þættinum The Saga of Carl sem vakti mikla athygli.Í Game of Thrones í síðustu viku var meðal annars atriði sem tekið var upp á Þingvöllum.Tökulið Game of Thrones hefur þrisvar komið hingað til lands og myndaði atriði í fjórðu seríu síðastliðið sumar. Tökur fóru meðal annars fram í Þjórsárdal, á Hengilssvæðinu og Stekkjargjá á Þingvöllum. Í þættinum sem sýndur var í síðustu viku mátti einmitt sjá atriði sem tekið var upp á Þingvöllum. Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson fer einnig með hlutverk í seríunni og birtist hann því væntanlega, eins og Sigur Rós, á sjónvarpsskjám út um allan heim á næstu vikum. Mikil tenging hefur verið á milli Game of Thrones og þekktra tónlistarmanna. Sveitirnar The National og The Hold Steady hafa báðar átt lög í þáttunum og sömdu lög sérstaklega fyrir þá sem voru innblásin af skrifum George R.R. Martin. Þá léku Coldplay-trommarinn Will Champion og Gray Lightbody úr Snow Patrol aukahlutverk í þriðju seríu. Game of Thrones-þættirnir eru frumsýndir á HBO í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldum og sýndir á Stöð 2 degi seinna, á mánudagskvöldum klukkan 21.Aðdáendur Sigur Rósar voru hæstánægðir og létu sitt ekki eftir liggja þegar þátturinn var sýndur. Hér atriðið túlkað með GIF-mynd: Hér má hlusta á lagið í heild sinni: Sigur Rós mætti á frumsýningu Game of Thrones í Bandaríkjunum á dögunum. Hér eru strákarnir með höfundi þáttanna, George R. R. Martin: Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 20 ára afmæli Sigur Rósar Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld 14. janúar 2014 10:30 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 „Ég er með frábæra hugmynd!“ - Hómer talar íslensku Það er ekki lítið sem Hómer Simpson leggur á sig í Íslandsþætti Simpson-fjölskyldunnar sem sýndur var í kvöld. 20. maí 2013 20:51 Sigur Rós í Íslandsævintýri Simpson-fjölskyldunnar Það styttist í heimsókn fjórmenninganna frá Springfield. 3. maí 2013 15:30 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. 20. janúar 2014 13:30 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sigur Rós kom fram í þætti Leno Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þætti Jay Leno í gær. Hljómsveitin er nú á ferðalagi um Bandaríkin til þess að kynna nýja plötu sína, Kveikur, sem kemur út um miðjan júní. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli að undanförnu en tónlist sem var í Simpsons þætti sem segja má að hafi verið tileinkaður Íslandi var einmitt samin af Sigur Rós. Atriði þeirra í þætti Jay Leno í gær var allt hið glæsilegasta. Myndband Sigur Rósar úr Jay Leno þætti má finna á Vimeo síðu hljómsveitarinnar og má leiða að því líkum að hljómsveitin hafi fengið leyfi NBC stöðvarinnar, sem sýnir þætti Leno, til þess að birta þættina. 25. maí 2013 15:25 Fyrstir til að semja tónlistina í Simpsons Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er fyrsta hljómsveitin í sögu Simpsons-þáttanna sem semur tónlist sérstaklega fyrir þáttinn. Sveitinni bregður fyrir í lokaþætti 24. þáttaraðarinnar sem verður sýnd vestanhafs 19. maí næstkomandi, og á Stöð 2 daginn eftir. 4. maí 2013 16:41 Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 12:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í nýjasta þætti Game of Thrones, sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar spilaði sveitin sína útgáfu af þjóðlagi úr þáttunum, sem heitir The Rains of Castamere. Tilefnið var konunglegt brúðkaup Joffrey Baratheon og Margaery Tyrell, sem kallað er Fjólubláa brúðkaupið. Hægt er að sjá atriðið úr þættinum í spilaranum hér fyrir ofan. Joffrey er þekktur fyrir það að vera skaphundur mikill og rekur hann sveitina af sviðinu þegar honum tekur að leiðast flutningurinn. Meðlimir Sigur Rósar; Orri Dýrason, Georg Hólm og Jón Þór Birgisson, fóru til Króatíu á síðasta ári vegna gerð þáttanna. Höfundar þáttanna, David Benioff og Dan Weiss, réðu þremenningana því að þeir eru miklir aðdáendur sveitarinnar og hlustuðu á tónlist hennar við tökur þáttanna á Íslandi. Stutt er síðan Sigur Rós fékk gestahlutverk í Simpsons-þættinum The Saga of Carl sem vakti mikla athygli.Í Game of Thrones í síðustu viku var meðal annars atriði sem tekið var upp á Þingvöllum.Tökulið Game of Thrones hefur þrisvar komið hingað til lands og myndaði atriði í fjórðu seríu síðastliðið sumar. Tökur fóru meðal annars fram í Þjórsárdal, á Hengilssvæðinu og Stekkjargjá á Þingvöllum. Í þættinum sem sýndur var í síðustu viku mátti einmitt sjá atriði sem tekið var upp á Þingvöllum. Kraftajötunninn Hafþór Júlíus Björnsson fer einnig með hlutverk í seríunni og birtist hann því væntanlega, eins og Sigur Rós, á sjónvarpsskjám út um allan heim á næstu vikum. Mikil tenging hefur verið á milli Game of Thrones og þekktra tónlistarmanna. Sveitirnar The National og The Hold Steady hafa báðar átt lög í þáttunum og sömdu lög sérstaklega fyrir þá sem voru innblásin af skrifum George R.R. Martin. Þá léku Coldplay-trommarinn Will Champion og Gray Lightbody úr Snow Patrol aukahlutverk í þriðju seríu. Game of Thrones-þættirnir eru frumsýndir á HBO í Bandaríkjunum á sunnudagskvöldum og sýndir á Stöð 2 degi seinna, á mánudagskvöldum klukkan 21.Aðdáendur Sigur Rósar voru hæstánægðir og létu sitt ekki eftir liggja þegar þátturinn var sýndur. Hér atriðið túlkað með GIF-mynd: Hér má hlusta á lagið í heild sinni: Sigur Rós mætti á frumsýningu Game of Thrones í Bandaríkjunum á dögunum. Hér eru strákarnir með höfundi þáttanna, George R. R. Martin:
Game of Thrones Tengdar fréttir Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 20 ára afmæli Sigur Rósar Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld 14. janúar 2014 10:30 Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46 „Ég er með frábæra hugmynd!“ - Hómer talar íslensku Það er ekki lítið sem Hómer Simpson leggur á sig í Íslandsþætti Simpson-fjölskyldunnar sem sýndur var í kvöld. 20. maí 2013 20:51 Sigur Rós í Íslandsævintýri Simpson-fjölskyldunnar Það styttist í heimsókn fjórmenninganna frá Springfield. 3. maí 2013 15:30 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. 20. janúar 2014 13:30 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sigur Rós kom fram í þætti Leno Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þætti Jay Leno í gær. Hljómsveitin er nú á ferðalagi um Bandaríkin til þess að kynna nýja plötu sína, Kveikur, sem kemur út um miðjan júní. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli að undanförnu en tónlist sem var í Simpsons þætti sem segja má að hafi verið tileinkaður Íslandi var einmitt samin af Sigur Rós. Atriði þeirra í þætti Jay Leno í gær var allt hið glæsilegasta. Myndband Sigur Rósar úr Jay Leno þætti má finna á Vimeo síðu hljómsveitarinnar og má leiða að því líkum að hljómsveitin hafi fengið leyfi NBC stöðvarinnar, sem sýnir þætti Leno, til þess að birta þættina. 25. maí 2013 15:25 Fyrstir til að semja tónlistina í Simpsons Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er fyrsta hljómsveitin í sögu Simpsons-þáttanna sem semur tónlist sérstaklega fyrir þáttinn. Sveitinni bregður fyrir í lokaþætti 24. þáttaraðarinnar sem verður sýnd vestanhafs 19. maí næstkomandi, og á Stöð 2 daginn eftir. 4. maí 2013 16:41 Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 12:00 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
20 ára afmæli Sigur Rósar Hljómsveitin Sigur Rós hélt upp á tuttugu ára afmælið sitt með pompi og prakt en gleðskapurinn fór fram í Iðnó síðastliðið laugardagskvöld 14. janúar 2014 10:30
Sigur Rós kemur fram í Game of Thrones Íslenska hljómsveitin Sigur Rós mun koma fram í fjórðu sjónvarpsþáttaröðinni af Game of Thrones. Eru staddir í Króatíu í tökum. 10. september 2013 10:46
„Ég er með frábæra hugmynd!“ - Hómer talar íslensku Það er ekki lítið sem Hómer Simpson leggur á sig í Íslandsþætti Simpson-fjölskyldunnar sem sýndur var í kvöld. 20. maí 2013 20:51
Sigur Rós í Íslandsævintýri Simpson-fjölskyldunnar Það styttist í heimsókn fjórmenninganna frá Springfield. 3. maí 2013 15:30
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08
Sigur Rós kom fram í þætti Leno Hljómsveitin Sigur Rós kom fram í þætti Jay Leno í gær. Hljómsveitin er nú á ferðalagi um Bandaríkin til þess að kynna nýja plötu sína, Kveikur, sem kemur út um miðjan júní. Hljómsveitin hefur vakið mikla athygli að undanförnu en tónlist sem var í Simpsons þætti sem segja má að hafi verið tileinkaður Íslandi var einmitt samin af Sigur Rós. Atriði þeirra í þætti Jay Leno í gær var allt hið glæsilegasta. Myndband Sigur Rósar úr Jay Leno þætti má finna á Vimeo síðu hljómsveitarinnar og má leiða að því líkum að hljómsveitin hafi fengið leyfi NBC stöðvarinnar, sem sýnir þætti Leno, til þess að birta þættina. 25. maí 2013 15:25
Fyrstir til að semja tónlistina í Simpsons Íslenska hljómsveitin Sigur Rós er fyrsta hljómsveitin í sögu Simpsons-þáttanna sem semur tónlist sérstaklega fyrir þáttinn. Sveitinni bregður fyrir í lokaþætti 24. þáttaraðarinnar sem verður sýnd vestanhafs 19. maí næstkomandi, og á Stöð 2 daginn eftir. 4. maí 2013 16:41
Tekur þátt í stórum og mikilvægum bardaga Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson túlkar Ser Gregor Clegane í fjórðu þáttaröð Game of Thrones. Sýningar hefjast á Stöð 2 7. apríl en þættirnir verða sýndir á Íslandi aðeins tæpum sólarhring eftir frumsýningu í Bandaríkjunum. 29. mars 2014 12:00