Lögreglumenn sagðir hafa skotið mótmælendur í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2014 10:27 Á meðan á mótmælunum stóð notuðu mótmælendur heimatilbúna skildi, meðal annars sem vörn gegn leyniskyttum. Vísir/AFP Samkvæmt rannsókn stjórnvalda í Úkraínu skutu leyniskyttur úr sérsveit lögreglunnar á mótmælendur í Kænugarði dagana 18. – 20 febrúar. 76 mann létust af völdum leyniskyttnanna. Arsen Avakov, innanríkisráðherra Úkraínu, hélt blaðamannafund nú í morgun þar sem hann sagði frá fyrstu niðurstöðum rannsóknar yfirvalda á skotárásunum. Flestir mótmælendur voru skotnir á Instytutska götu nærri Maidan torgi. Avakov sagði að í átta þeirra hafi verið skotin með sömu byssunni. Þá sagði ráðherrann að þegar væri búið að bera kennsl á einhverja af byssumönnunum. Valentyn Nalyvaychenko, yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu, sagði útsendara leynisþjónustu Rússlands, FSB, hafa tekið þátt í skipulagningu aðgerða gegn mótmælendum. Hann bætti því við að FSB hafi sent heilu tonnin af sprengiefnum og byssum til Úkraínu með flugvélum. Þá halda yfirvöld í Úkraínu því fram að morðin á mótmælendunum hafi verið framin undir beinni stjórnun Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseta Úkraínu. Búið er að gefa út handtökuskipun á forsetanum fyrrverandi og fyrrum yfirmanni öryggisþjónustunnar, Oleksandr Yakymenko. Yanukovych hefur alltaf neitað þessum ásökunum. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Samkvæmt rannsókn stjórnvalda í Úkraínu skutu leyniskyttur úr sérsveit lögreglunnar á mótmælendur í Kænugarði dagana 18. – 20 febrúar. 76 mann létust af völdum leyniskyttnanna. Arsen Avakov, innanríkisráðherra Úkraínu, hélt blaðamannafund nú í morgun þar sem hann sagði frá fyrstu niðurstöðum rannsóknar yfirvalda á skotárásunum. Flestir mótmælendur voru skotnir á Instytutska götu nærri Maidan torgi. Avakov sagði að í átta þeirra hafi verið skotin með sömu byssunni. Þá sagði ráðherrann að þegar væri búið að bera kennsl á einhverja af byssumönnunum. Valentyn Nalyvaychenko, yfirmaður öryggisþjónustu Úkraínu, sagði útsendara leynisþjónustu Rússlands, FSB, hafa tekið þátt í skipulagningu aðgerða gegn mótmælendum. Hann bætti því við að FSB hafi sent heilu tonnin af sprengiefnum og byssum til Úkraínu með flugvélum. Þá halda yfirvöld í Úkraínu því fram að morðin á mótmælendunum hafi verið framin undir beinni stjórnun Viktor Yanukovych, fyrrverandi forseta Úkraínu. Búið er að gefa út handtökuskipun á forsetanum fyrrverandi og fyrrum yfirmanni öryggisþjónustunnar, Oleksandr Yakymenko. Yanukovych hefur alltaf neitað þessum ásökunum.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Leyniskyttur í Kænugarði sagðar á vegum mótmælenda Ný ríkisstjórn Úkraínu neitar að rannsaka málið að fullnustu. 5. mars 2014 16:02
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05