Páll Valdimar er engum líkur þegar kemur að jó jó-inu hans eins og sjá má í atriðinu úr hæfileikakeppninni Ísland Got Talent sem sýnd var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi. Hann komst því miður ekki áfram.

Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt.
Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði.
Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt.