Nýjar sögur sýndar í Kraumi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 27. mars 2014 10:03 María Th. Ólafsdóttir hönnuður, Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir hönnuður og Gréta Hlöðversdóttir framkvæmdastjóri. Íslenska hönnunarfyrirtækið As We Grow kynnir nýja barnafatalínu í Kraumi á HönnunarMars. Hönnunin byggir á „slow fashion“-stefnunni, en hugmyndin að fyrirtækinu varð til út frá peysu sem hafði gengið milli barna í níu ár og orðið uppáhaldsflík þeirra allra. Ending og ferðalag flíkurinnar er hönnuðum As We Grow mikilvæg og sú verðmætasköpun sem verður þegar fatnaður er nýttur af fleirum en einum. „Við köllum línuna Nýjar sögur. Við reynum að fylgjast með þeim flíkum sem seldar eru, til dæmis hjá vinum og vandamönnum í kringum okkur og skráum hjá okkur hvernig flíkin reynist og hvert hún fer næst. Smám saman vindur þetta upp á sig og við munum síðar geta byggt á þessum sögum og bætt við hönnunina,“ útskýrir Gréta Hlöðversdóttir en hún setti As We Grow á laggirnar ásamt fatahönnuðunum Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Sigurjónsdóttur, árið 2012. As We Grow framleiðir úr náttúrulegum efnum, alpakkaull og pima-bómull og hefur þróað flíkurnar í samvinnu við framleiðanda sinn í Perú. „Framleiðslan skiptir okkur miklu máli en sá sem við vinnum með hefur fengið viðurkenningar fyrir góð kjör og aðbúnað starfsfólks,“ útskýrir Gréta. Nýja línan verður kynnt í Kraumi í Aðalstræti fram á sunnudag. HönnunarMars Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Íslenska hönnunarfyrirtækið As We Grow kynnir nýja barnafatalínu í Kraumi á HönnunarMars. Hönnunin byggir á „slow fashion“-stefnunni, en hugmyndin að fyrirtækinu varð til út frá peysu sem hafði gengið milli barna í níu ár og orðið uppáhaldsflík þeirra allra. Ending og ferðalag flíkurinnar er hönnuðum As We Grow mikilvæg og sú verðmætasköpun sem verður þegar fatnaður er nýttur af fleirum en einum. „Við köllum línuna Nýjar sögur. Við reynum að fylgjast með þeim flíkum sem seldar eru, til dæmis hjá vinum og vandamönnum í kringum okkur og skráum hjá okkur hvernig flíkin reynist og hvert hún fer næst. Smám saman vindur þetta upp á sig og við munum síðar geta byggt á þessum sögum og bætt við hönnunina,“ útskýrir Gréta Hlöðversdóttir en hún setti As We Grow á laggirnar ásamt fatahönnuðunum Maríu Ólafsdóttur og Guðrúnu Sigurjónsdóttur, árið 2012. As We Grow framleiðir úr náttúrulegum efnum, alpakkaull og pima-bómull og hefur þróað flíkurnar í samvinnu við framleiðanda sinn í Perú. „Framleiðslan skiptir okkur miklu máli en sá sem við vinnum með hefur fengið viðurkenningar fyrir góð kjör og aðbúnað starfsfólks,“ útskýrir Gréta. Nýja línan verður kynnt í Kraumi í Aðalstræti fram á sunnudag.
HönnunarMars Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira