Griffin sjóðheitur í áttunda sigri Clippers í röð | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 07:13 Los Angeles Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana en það vann áttunda leikinn í röð í nótt er það lagði Phoenix suns að velli, 112-105.Blake Griffin var allt í öllu í liði Clippers en hann skoraði 29 stig í fyrri hálfleik og 42 stig í heildina auk þess sem hann tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. DarrenCollison skoraði næstmest eða 20 stig og undir körfunni reif miðherjinn DeAndreJordan niður 17 fráköst. Phoenix Suns er nú búið að tapa tveimur leikjum í röð og sex af síðustu tíu og er ekki lengur inn í úrslitakeppninni. Goran Dragic heldur áfram að hitta nánast úr hverju einasta skoti í liði Phoenix en hann skoraði 23 stig í nótt og var með magnaða skotnýtingu. Í spilaranum hér að ofan má sjá Griffin skora 29 stig í fyrri hálfleik en hér á eftir fylgir troðsla hans úr hraðaupphlaupi. New York Knicks gefst ekki upp í baráttunni um áttunda sætið og þátttökurétt í úrslitakeppninni en liðið lagði Philadelphia 76ers í nótt, 123-110. Knicks er með 25 sigra og 40 töp í 9. sæti en Atlanta er sæti ofar með 27 sigra og 35 töp.Amar'e Stoudemire (23 stig og 6 fráköst), Carmelo Anthony (22 stig og 9 fráköst) og J.R. Smith (22 stig 5 stoðsendingar) voru bestir hjá New York. Nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum fyrir 76ers í nótt og náði þrennu með 23 stigum, 13 fráköstum og 10 stoðsendingum en það dugði ekki til. Philadelphia tapaði sínum 17. leik í röð og stefnir hraðbyri að botnsæti austurdeildarinnar. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá viðstöðulausa hollí hú-troðslu J.R. Smith fyrir New York Knicks í nótt. Miami Heat vann svo níu stiga sigur á Washington Wizards í nótt, 99-90, þar sem LeBronJames skoraði 23 stig, tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Chris Bosh og Dwayne Wade bættu báðir við 22 stigum. Hjá Washington var Bradley Beal stigahæstur með 18 stig en Marcin Gorat var öflugur undir körfunni ogtók 18 fráköst auk þess sem hann skoraði 14 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats - Denver Nuggets 105-98 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 101-97 Miami Heat - Washington Wizards 99-99 New York - Knicks - Philadelphia 76ers 123-110 Milwaukee Bucks - Orlando Magic 105-98 Utan Jazz - Atlanta Hawks 110-112 Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 112-105Staðan í deildinni.Raymond Felton og J.R. Smith fagna eftir troðsluna.vísir/getty NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira
Los Angeles Clippers er heitasta liðið í NBA-deildinni í körfubolta þessa dagana en það vann áttunda leikinn í röð í nótt er það lagði Phoenix suns að velli, 112-105.Blake Griffin var allt í öllu í liði Clippers en hann skoraði 29 stig í fyrri hálfleik og 42 stig í heildina auk þess sem hann tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. DarrenCollison skoraði næstmest eða 20 stig og undir körfunni reif miðherjinn DeAndreJordan niður 17 fráköst. Phoenix Suns er nú búið að tapa tveimur leikjum í röð og sex af síðustu tíu og er ekki lengur inn í úrslitakeppninni. Goran Dragic heldur áfram að hitta nánast úr hverju einasta skoti í liði Phoenix en hann skoraði 23 stig í nótt og var með magnaða skotnýtingu. Í spilaranum hér að ofan má sjá Griffin skora 29 stig í fyrri hálfleik en hér á eftir fylgir troðsla hans úr hraðaupphlaupi. New York Knicks gefst ekki upp í baráttunni um áttunda sætið og þátttökurétt í úrslitakeppninni en liðið lagði Philadelphia 76ers í nótt, 123-110. Knicks er með 25 sigra og 40 töp í 9. sæti en Atlanta er sæti ofar með 27 sigra og 35 töp.Amar'e Stoudemire (23 stig og 6 fráköst), Carmelo Anthony (22 stig og 9 fráköst) og J.R. Smith (22 stig 5 stoðsendingar) voru bestir hjá New York. Nýliðinn Michael Carter-Williams fór á kostum fyrir 76ers í nótt og náði þrennu með 23 stigum, 13 fráköstum og 10 stoðsendingum en það dugði ekki til. Philadelphia tapaði sínum 17. leik í röð og stefnir hraðbyri að botnsæti austurdeildarinnar. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá viðstöðulausa hollí hú-troðslu J.R. Smith fyrir New York Knicks í nótt. Miami Heat vann svo níu stiga sigur á Washington Wizards í nótt, 99-90, þar sem LeBronJames skoraði 23 stig, tók 7 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Chris Bosh og Dwayne Wade bættu báðir við 22 stigum. Hjá Washington var Bradley Beal stigahæstur með 18 stig en Marcin Gorat var öflugur undir körfunni ogtók 18 fráköst auk þess sem hann skoraði 14 stig.Úrslit næturinnar: Charlotte Bobcats - Denver Nuggets 105-98 Brooklyn Nets - Toronto Raptors 101-97 Miami Heat - Washington Wizards 99-99 New York - Knicks - Philadelphia 76ers 123-110 Milwaukee Bucks - Orlando Magic 105-98 Utan Jazz - Atlanta Hawks 110-112 Los Angeles Clippers - Phoenix Suns 112-105Staðan í deildinni.Raymond Felton og J.R. Smith fagna eftir troðsluna.vísir/getty
NBA Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Fleiri fréttir Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Sjá meira