



Það er magnað að sjá hvað þau gerðu.
Þetta kallar á gæsahúð.
"Auðvitað höldum við áfram,“ segir Yrsa Ír Scheving sem komst ekki áfram með æskuvinkonu sinni í Ísland Got Talent síðasta sunnudag.
Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi.
,,Ég segi 100% já," sagði Þórunn Antonía dómari í Ísland Got Talent eftir atriðið að Jón Arnór Pétursson, 7 ára, sýndi frábært töfraatriði sem sjá má hér að ofan.
Hrefna Líf Ólafsdóttir, 27 ára, er einhleyp Kópavogsmær sem komst áfram í Ísland Got Talent.
Dómarar og áhorfendur hlógu sig máttlausa við texta Helgu Haraldsdóttur úr Dölunum, þátttakanda í Ísland got Talent.
Síðan skiptir Bubbi Morthens allt í einu um skoðun.
Andrés Önd sló í gegn um helgina töluvert hávaxnari en við erum vön.
"Mér leið alveg ágætlega en ég var alveg smá stressuð.“
"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.
Fjórði þátturinn af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína.
"Viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg,“ segir Hermann töframaður með meiru.
"Ég vil engum illt en ég væri að gera viðkomandi bjarnargreiða með því að upphefja einhverja hæfileika sem ekki eru til staðar,“ segir Þórunn Antonía um dómarastarfið í Ísland Got Talent.
Ingvar Örn Ákason komst áfram í Ísland Got Talent. Hann náði Bubba, sem var ekki auðveldur.
Hinn þrettán ára gamli Hermann töframaður sló í gegn í öðrum þætti Ísland Got Talent.