Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent. Dans þeirra má sjá á meðfylgjandi myndbandi.
Dönsuðu sig áfram
Samúel Karl Ólason skrifar