Kjósa um hvort Krímskagi verði hluti af Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 6. mars 2014 10:56 Vísir/AFP Þingmenn á Krímskaga hafa kosið um að svæðið verði formlega hluti af Rússlandi. Þingið sagði að ákvörðunin yrði lögð fram fyrir íbúa Krímskaga í atkvæðagreiðslu þann 16. mars næstkomandi. Ráðherra í ríkisstjórn Kænugarðs sagði BBC að það brjóti gegn stjórnarskrá Úkraínu að Krímskagi gangi inn í Rússland. Tilkynningin var gefin út á sama tíma og leiðtogar Evrópusambandsins funda í Brussel, um hvernig bregðast eigi við veru rússneskra hermanna á Krímskaga. Úkraína Tengdar fréttir Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5. mars 2014 07:00 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30 "Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5. mars 2014 20:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Þingmenn á Krímskaga hafa kosið um að svæðið verði formlega hluti af Rússlandi. Þingið sagði að ákvörðunin yrði lögð fram fyrir íbúa Krímskaga í atkvæðagreiðslu þann 16. mars næstkomandi. Ráðherra í ríkisstjórn Kænugarðs sagði BBC að það brjóti gegn stjórnarskrá Úkraínu að Krímskagi gangi inn í Rússland. Tilkynningin var gefin út á sama tíma og leiðtogar Evrópusambandsins funda í Brussel, um hvernig bregðast eigi við veru rússneskra hermanna á Krímskaga.
Úkraína Tengdar fréttir Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5. mars 2014 07:00 ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48 Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00 Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30 "Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5. mars 2014 20:00 Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Einræði, ofríki og ofbeldi Pútíns Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu vekur upp óþægilegar minningar frá síðustu öld; um valdapólitíkina, þjóðrembuna og yfirganginn sem orsökuðu tvær heimsstyrjaldir með tilheyrandi hörmungum og mörg minni stríð. Tal rússneskra ráðamanna um að þeir séu bara að vernda hagsmuni Rússa á Krímskaga er endurómur af röksemdum Hitlers fyrir innlimun Súdetahéraðanna og Austurríkis í aðdraganda seinni heimsstyrjaldarinnar. 5. mars 2014 07:00
ESB leiðtogar funda um ástandið í Úkraínu Leiðtogar Evrópusambandsins koma saman til fundar klukkan hálfellefu í Brussel í dag dag til þess að ræða viðbrögð ESB við innrás Rússa á Krímskaga. 6. mars 2014 08:48
Lavrov hunsaði kollega frá Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, vildi ekki ræða við kollega sína frá Úkraínu á fundi í París í gær. ESB hefur boðið Úkraínu fimmtán milljarða evra. 6. mars 2014 07:00
Viðbrögð við íhlutun Rússa gætu raskað hag evrópskra bílaframleiðenda Mögulegar refsiaðgerðir gegn Rússum vegna inngrips þeirra í málefni Úkraínu ógna áætlunum bílaframleiðenda í Evrópu. Rússland vegur þungt í sölu stærstu framleiðenda og óvissa er um þróunina. 5. mars 2014 10:30
"Ég óttast um líf foreldra minna og vina" Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, fundaði í dag í París með leiðtogum Bandaríkjanna og lykilríkja Evrópusambandsins í von um lausn á deilunni í Úkraínu. Kona frá Krímskaga sem búsett er hér á landi óttast um afdrif sinna nánustu. 5. mars 2014 20:00
Clinton líkir Pútín við Adolf Hitler "Ef þetta hljómar kunnuglega þá er þetta það sem Adolf Hitler gerði á fjórða áratugnum,“ sagði Clinton á fjáröflunarsamkomu í dag. 5. mars 2014 22:30