Mótmælin mynduð í bak og fyrir á Instagram Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2014 14:40 Lögreglan gerir klárt fyrir mótmælin í dag. Vísir/Daníel Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014 Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Sjá meira
Rúmlega fjögur þúsund manns boðuðu komu sína á mótmæli á Austurvelli í dag vegna ákvörðunar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Beina útsendingu frá mótmælunum má sjá í vefmyndavél á heimasíðu Mílu. Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 15 þar sem fyrirhugað var að þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra yrði tekin til umræðu. Hægt er að fylgjast með honum í beinni útsendingu hér á Vísi. Þingflokksformenn stjórnarandstöðuflokkanna gerðu hins vegar þá kröfu, á fundi með Einari K. Guðfinnssyni í morgun, að þingsályktunartillaga utanríkisráðherra yrði tekin af dagskrá í dag. Við biðjum þá sem eru staddir á Austurvelli og vilja miðla myndum eða athugasemdum til Vísis í gegnum Instagram eða Twitter að merkja færslurnar með #visir. Hér fyrir neðan má sjá tugir Instagram-mynda og Twitter-tísta frá fólki sem var á staðnum. #Austurvöllur #Elsku Vigdís #skítapakk pic.twitter.com/Uyk0y9zMtq— Páll Stefánsson (@pallistef) February 24, 2014 Allt að gerast! #mótmæli #Austurvöllur #ESBinnganga pic.twitter.com/dTPfbVANTg— Jon Gudnason (@jongudn) February 24, 2014 Post by Samfylkingin. Sólarsystur á Austurvelli. #mótmaeli pic.twitter.com/WG1Wi4pCow— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Austurvöllur 16.15 http://t.co/6l5mIEVe2h— Kvennablaðið (@kvennabladid) February 24, 2014 Baráttuandi á Austurvelli, lögreglan segir 3500 manns og alltaf að bætast við fólk @ Austurvöllur http://t.co/RGJDN9rwJx— Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 24, 2014 Ég veit ekki hvort það se meira folk að motmæla eða instagramma. Grunar að það se even split.— Atli Mar Steinarsson (@RexBannon) February 24, 2014 Fólki með búsáhöld fer fjölgandi hér á Austurvelli. Sjálfur er ég þar enginn undantekning, mætti með hníf. #visir— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 24, 2014 Ágætis fjöldi mættur! #visir #motmaeli https://t.co/uSt1nqL1HQ— Haraldur Karlsson (@HaraldurKarls) February 24, 2014 Never seen so many people willing to join a sinking ship. #iceland #austurvöllur #EU— About Iceland (@abouticeland) February 24, 2014 #austurvöllur vill ekki slíta #svikinloforð pic.twitter.com/FKnC1pYjWb— Ásgeir Runólfsson (@asgeirrun) February 24, 2014 #austurvöllur fullt af fólki fullsatt af ruglinu pic.twitter.com/4ZNUSggPGc— Asgeir B. Torfason (@asgeirbt) February 24, 2014 Ákveðin stuðninglýsing fyrir aukið beint lýðræði í gangi á Austurvelli #vor14 #pólitík pic.twitter.com/6RYg1AlexV— Haukur Hólmsteinsson (@haukurhomm) February 24, 2014 Löggan maetir með hávaðavaldinn #girðing # austurvöllur # lögregluríki pic.twitter.com/VYR5OEsNRX— Linda Vilhjálms (@lindavilhjalms) February 24, 2014 Þorsteinn Pálsson í kraftgalla #austurvöllur pic.twitter.com/PNzYsnDYX6— pallih (@pallih) February 24, 2014 Mótmæli á Austurvelli #vor14 pic.twitter.com/cycqMf0O2J— Jón Gunnar Benjamíns (@JonGunnarBen) February 24, 2014
Tengdar fréttir Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43 Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28 Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57 Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Spá hárri ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Fleiri fréttir Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir Aylin Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Diljá hlustaði á Bítið með tárin í augunum Kyngreint nautasæði kemur vel út Samþykkt að kortleggja eignarhald sjávarútvegsfyrirtækja „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Sjá meira
Umræða um þingsályktunartillögu Gunnars Braga tekin af dagskrá Alþingis Búið er að taka umræðu um þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar, sem felur í sér að aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið verði dregin til baka, af dagskrá þingsins í dag. 24. febrúar 2014 13:36
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Píratar leggja fram þingsályktun um þjóðaratkvæði vegna ESB Píratar á Alþingi hafa útbýtt á þingi ályktun um þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. 24. febrúar 2014 08:43
Þrjú þúsund hafa boðað komu sína á Austurvöll Liðlega þrjú þúsund manns hafa boðað komu sína á Austurvöll þegar þingfundur hefst þar klukkan þrjú í dag. Fólkið krefst þess, að þingályktunartillaga um að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði slitið, verði tekin til baka. 24. febrúar 2014 07:28
Ákvörðun stjórnvalda misráðin og skaðleg Stjórn Félags atvinnurekenda segir ákvörðun stjórnarflokkanna, um að slíta viðræðum við Evrópusambandið vera misráðna og vera skaðleg fyrir íslensk fyrirtæki. 24. febrúar 2014 10:57