Þessa dagana standa yfir æfingabúðir hjá þeim leikmönnum sem gefa kost á sér í nýliðaval NFL-deildarinnar. Þar geta útsendarar NFL-liðanna fylgst með þeim.
Það vakti mikla athygli í gær að hlauparinn Adam Muema skildi yfirgefa svæðið. Hann segist hafa fengið skipun að ofan um að fara.
"Guð sagði mér að setjast niður, vera hljóður og njóta kyrrðarinnar," sagði Muema og bætti við að Guð hefði einnig tjáð honum að hann myndi komast á samning hjá meisturum Seattle Seahawks ef hann yfirgæfi æfingabúðirnar.
Muena er skráður sem 24. besti hlauparinn í valinu og var búist við því að hann yrði valinn í fjórðu til sjöundu umferð.
Þetta nýja útspil hans gæti haft einhver áhrif á félögin í deildinni.
Guð sagði mér að fara

Mest lesið



Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn

„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum
Íslenski boltinn

Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi
Íslenski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn

Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti

Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur
Enski boltinn
