Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn 10. febrúar 2014 15:56 Gunnar Nelson snýr aftur í hringinn 8. mars. Mynd/NordicPhotos/Getty Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine. Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. Gunnar mætir þá Rússanum Omari Akhmedov í 02-höllinni í London en það er svo sannarlega verðugur andstæðingur. Rússinn hefur unnið tólf af þrettán bardögum sínum, klárað sex þeirra með rothöggi og fjóra með uppgjafartaki. Gunnar er ósigraður í tólf bardögum með eitt jafntefli. Akhmedov er sterkur í hinni rússnesku sambó-bardagalist en Gunnar segir þá sem beita henni oft vera frekar villta og stundum kærulausa. „Þeir eru ekki jafntæknilega góðir og við sem æfum brasilískt jiu-jitsu þegar kemur að því að berjast í gólfinu,“ segir Gunnar í viðtali í nýjasta hefti Grapevine. Gunnar hefur tvívegis barist í UFC sem er stærsta bardagaíþróttasamband heims. Hann fékk 5.000 dollara fyrir hvorn bardaga og 5.000 til viðbótar fyrir sigrana, samtals 20.000 dollara sem nemur 2,2 milljónum króna. Því ofar sem menn komast í UFC hækka greiðslurnar fyrir hvern bardaga en heimsmeistararnir í hverjum þyngdarflokki fá allt að 400.000 dollara bara fyrir það að eitt stíga inn í hringinn. Gunnar stefnir á toppinn og segir sitt endanlega markmið vera að berjast við ríkjandi heimsmeistara og reyna hafa af honum beltið. „Ég get auðveldlega séð það gerast á næstu árum,“ segir Gunnar Nelsson en allt viðtalið má lesa á bls. 16 í Grapevine.
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00 „Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37 Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30 ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Gunnar Nelson í frábæru myndbandi Gunnar Nelson, einn fremsti bardagakappi Íslendinga kemur fram í nýju myndbandi frá Straight Blast Gym á Írlandi. 2. febrúar 2014 14:00
„Gunnar getur unnið þá allra bestu“ "Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph. 6. febrúar 2014 14:37
Gunnar Nelson æfir af kappi á Írlandi fyrir risabardaga Okkar maður, Gunnar Nelson er staddur á Írlandi þar sem hann æfir fyrir bardagann gegn Rússanum Omari Akhmedov sem fer fram 8. mars. Hann kemur heim í næstu viku og heldur áfram æfingum hér á landi. 23. janúar 2014 11:30
ESPN spáir því að Gunnar Nelson slái í gegn í ár Bardagakappinn Gunnar Nelson er að koma til baka eftir að hafa rifið liðþófa í hné á síðasta ári og fyrsti bardagi hans eftir meiðslin verður UGC-bardagi í mars á móti Omari Akhmedov frá Rússlandi. 9. janúar 2014 07:30