Kvikmyndin Gravity var valin besta breska myndin og þá var leikstjóri hennar, Alfonso Cuarón einnig verðlaunaður. Chiwetel Ejiofor var valinn besti leikari í aðalhlutverki fyrir 12 Years a Slave og Cate Blanchett besta leikkona í aðalhlutverki fyrir Blue Jasmine.
Listi yfir alla sigurvegara:
Leikstjóri: Alfonso Cuarón – Gravity
Leikari í aðalhlutverki: Chiwetel Ejiofor – 12 Years a Slave
Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett – Blue Jasmine
Leikari í aukahlutverki: Barkhad Abdi – Captain Phillips
Leikkona í aukahlutverki: Jennifer Lawrence – American Hustle
Tónlist: Steven Price – Gravity
Besta myndin: 12 Years a Slave
Besta breska myndin: Gravity
Handrit: Steve Coogan, Jeff Pope – Philomena
Heimildarmynd: The Act of Killing
Teiknimynd: Frozen
Frumsamið handrit: Eric Warren Singer, David O. Russell – American Hustle
Besta frumraun bresks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda: Kieran Evans – Kelly + Victor
Mynd ekki á ensku: The Great Beauty
Kvikmyndataka: Emmanuel Lubezki – Gravity
Klipping: Dan Hanley, Mike Hill – Rush
Leikmyndahönnun: Catherine Martin, Beverly Dunn – The Great Gatsby
Búningahönnun: Catherine Martin – The Great Gatsby
Förðun og hár: Evelyne Noraz, Lori McCoy-Bell – American Hustle
Hljóð: Glenn Freemantle, Skip Lievsay, Christopher Benstead, Niv Adiri, Chris Munro – Gravity
Tæknibrellur: Tim Webber, Chris Lawrence, David Shirk, Neil Corbould, Nikki Penny – Gravity
Bresk, teiknuð stuttmynd: Sleeping With the Fishes
Bresk stuttmynd: Room 8
Rísandi stjarna: Will Poulter