Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2014 16:33 Um 600 þjóðernissinnar báru kyndla í borginni Lviv þann 29. janúar. vísir/afp Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Sérfræðingar segja átökin ramba á barmi borgarastyrjaldar en mótmælin hafa staðið yfir síðan í lok nóvember.Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í fyrradag, en með afsögn sinni vildi hann hjálpa til við að koma á friðsamlegum enda deilunnar. Þá hefur þing Úkraínu fellt úr gildi lög sem takmarka rétt fólks til mótmæla. Þrír mótmælendur hafa látist í átökum við lögreglu eftir að hin umdeildu lög voru sett á fyrr í mánuðinum. Á degi hverjum berast magnaðar myndir frá mótmælunum og sjá má nokkrar þeirra hér fyrir neðan.Óeirðarlögregla í Kænugarði 28. janúar.vísir/afpLögreglumenn standa á móti vegatálma sem mótmælendurnir settu upp 28. janúar.vísir/afpMótmælandi fær sér smók við bálköst í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKona stendur við vegatálma í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKonur með styttu af Maríu mey biðja óeirðarlögreglu að hætta átökum sínum við mótmælendur.vísir/afpHlúð að sárum þingmanns eftir slagsmál í þinginu 16. janúar.vísir/afpFyrrverandi hnefaleikakappinn og einn helsti leiðtogi mótmælendanna, Vitali Klitschko, 30. janúar.vísir/afp Úkraína Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. Sérfræðingar segja átökin ramba á barmi borgarastyrjaldar en mótmælin hafa staðið yfir síðan í lok nóvember.Mykola Azarov, forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í fyrradag, en með afsögn sinni vildi hann hjálpa til við að koma á friðsamlegum enda deilunnar. Þá hefur þing Úkraínu fellt úr gildi lög sem takmarka rétt fólks til mótmæla. Þrír mótmælendur hafa látist í átökum við lögreglu eftir að hin umdeildu lög voru sett á fyrr í mánuðinum. Á degi hverjum berast magnaðar myndir frá mótmælunum og sjá má nokkrar þeirra hér fyrir neðan.Óeirðarlögregla í Kænugarði 28. janúar.vísir/afpLögreglumenn standa á móti vegatálma sem mótmælendurnir settu upp 28. janúar.vísir/afpMótmælandi fær sér smók við bálköst í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKona stendur við vegatálma í miðborg Kænugarðs 30. janúar.vísir/afpKonur með styttu af Maríu mey biðja óeirðarlögreglu að hætta átökum sínum við mótmælendur.vísir/afpHlúð að sárum þingmanns eftir slagsmál í þinginu 16. janúar.vísir/afpFyrrverandi hnefaleikakappinn og einn helsti leiðtogi mótmælendanna, Vitali Klitschko, 30. janúar.vísir/afp
Úkraína Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira