NBA í nótt: Golden State felldi meistarana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. janúar 2014 07:42 Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. Stephen Curry var sjóðheitur í leiknum og skoraði 36 stig, þar af setti hann niður átta þriggja stiga körfur í fimmtán tilraunum. David Lee var með 32 stig og tók fjortán fráköst þar að auki en Klay Thompson bætti við sextán stigum. Hjá Miami var LeBron James stigahæstur með 26 stig og Dwayne Wade skoraði 22. En það var Golden State sem var sterkari á flestum sviðum í leiknum enda liðið með bæði betri skotnýtingu og fleiri fráköst. Golden State er nú komið upp í sjötta sæti Vesturdeildarinnar og hefur unnið 21 af 34 leikjum sínum.Brooklyn vann Oklahoma City, 95-93, sem tapaði þar með sínum öðrum heimaleik í röð. Joe Johnson tryggði Brooklyn sigurinn með flautukörfu en gestirnir frá New York höfðu átt frábærar lokamínútur eftir að hafa lent mest sextán stigum undir í síðari hálfleik. Deron Williams skoraði 29 stig, þar af átján í síðari hálfleik. Paul Pierce bætti við átján stigum. Kevin Durant var stigahæstur hjá Oklahoma City með 24 stig en þetta var fjórði leikur liðsins í röð án Russell Westbrook, sem er meiddur.New York Knicks vann San Antonio, 105-101, og fullkomnaði þar með kvöldið fyrir New York-búa. Imam Shumpert skoraði 27 stig og bætti þar með persónulegt met en Carmelo Anthony var með 27 stig og tólf fráköst. Cleveland vann Orlando, 87-85, í framlengdum leik. Anderson Varejao tryggði sigurinn með tveimur mikilvægum körfum í framlengingunni en hann tók alls 25 fráköst í leiknum sem er félagsmet hjá Cleveland. Kyrie Irving missti af leiknum vegna hnémeiðsla.Úrslit næturinnar: Cleveland - Orlando 87-81 Miami - Golden State 114-123 Chicago - Boston 94-82 Oklahoma City - Brooklyn 93-95 San Antonio - New York 101-105 Phoenix - Memphis 91-99 Utah - Milwaukee 96-87 Portland - Charlotte 134-104 Sacramento - Philadelphia 104-113 NBA Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. Stephen Curry var sjóðheitur í leiknum og skoraði 36 stig, þar af setti hann niður átta þriggja stiga körfur í fimmtán tilraunum. David Lee var með 32 stig og tók fjortán fráköst þar að auki en Klay Thompson bætti við sextán stigum. Hjá Miami var LeBron James stigahæstur með 26 stig og Dwayne Wade skoraði 22. En það var Golden State sem var sterkari á flestum sviðum í leiknum enda liðið með bæði betri skotnýtingu og fleiri fráköst. Golden State er nú komið upp í sjötta sæti Vesturdeildarinnar og hefur unnið 21 af 34 leikjum sínum.Brooklyn vann Oklahoma City, 95-93, sem tapaði þar með sínum öðrum heimaleik í röð. Joe Johnson tryggði Brooklyn sigurinn með flautukörfu en gestirnir frá New York höfðu átt frábærar lokamínútur eftir að hafa lent mest sextán stigum undir í síðari hálfleik. Deron Williams skoraði 29 stig, þar af átján í síðari hálfleik. Paul Pierce bætti við átján stigum. Kevin Durant var stigahæstur hjá Oklahoma City með 24 stig en þetta var fjórði leikur liðsins í röð án Russell Westbrook, sem er meiddur.New York Knicks vann San Antonio, 105-101, og fullkomnaði þar með kvöldið fyrir New York-búa. Imam Shumpert skoraði 27 stig og bætti þar með persónulegt met en Carmelo Anthony var með 27 stig og tólf fráköst. Cleveland vann Orlando, 87-85, í framlengdum leik. Anderson Varejao tryggði sigurinn með tveimur mikilvægum körfum í framlengingunni en hann tók alls 25 fráköst í leiknum sem er félagsmet hjá Cleveland. Kyrie Irving missti af leiknum vegna hnémeiðsla.Úrslit næturinnar: Cleveland - Orlando 87-81 Miami - Golden State 114-123 Chicago - Boston 94-82 Oklahoma City - Brooklyn 93-95 San Antonio - New York 101-105 Phoenix - Memphis 91-99 Utah - Milwaukee 96-87 Portland - Charlotte 134-104 Sacramento - Philadelphia 104-113
NBA Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli