Við borgum brúsann Marta Guðjónsdóttir skrifar 15. nóvember 2013 06:00 Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skrifstofa borgarstjóra er starfsvettvangur borgarstjórans sjálfs og ætti því að gefa góða mynd af afstöðu hans til ráðdeildarsemi og aðhalds í rekstri. Rekstrarkostnaður skrifstofu borgarstjóra hefur hækkað á þessu eina kjörtímabili úr 165 milljónum í 530 milljónir á ári. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Borgarsjóður var rekinn með afgangi allt síðasta kjörtímabil, þrátt fyrir efnahagsáföllin 2008. En á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóður verið rekinn með tapi á hverju einasta ári. Á þessu kjörtímabili hafa hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast, úr 23 milljörðum í 49 milljarða, þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir. Árlega greiðir því fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík 440.000 krónum hærri upphæð í skatta og gjöld til borgarinnar en hún gerði við upphaf kjörtímabilsins. Hvern einasta klukkutíma sem þessi meirihluti hefur haldið um taumana í borginni hafa skuldir aukist um 750.000 krónur. Hverjir borga svo brúsann? Jú, auðvitað við útsvarsgreiðendur í Reykjavík. Þessari þróun þarf að snúa við og lækka álögur á borgarbúa og forgangsraða í þágu grunnþjónustu við íbúa borgarinnar í stað gæluverkefna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Marta Guðjónsdóttir Mest lesið Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Skoðun Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Skoðun ,,Friðardúfan“ Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Nýsköpunarátak fyrir framtíð Íslands Þórarinn Ingi Pétursson skrifar Skoðun Það sem við skuldum hvort öðru Jónas Már Torfason skrifar Skoðun Fjárfestum í mannréttindafræðslu Vala Karen Viðarsdóttir,Pétur Hjörvar Þorkelsson skrifar Skoðun Sakavottorðið og ég Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Stór orð – litlar efndir Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar Skoðun Netið er ekki öruggt Sunna Elvira Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Valkvæð tilvitnun í Feneyjanefndina Hjörtur J Guðmundsson skrifar Skoðun Mótorhjólin úti – Fjórhjólin inni Njáll Gunnlaugsson skrifar Sjá meira
Meirihluti Samfylkingar og Besta flokksins hefur sólundað útsvarsgreiðslum borgarbúa í gæluverkefni á meðan dregið er úr grunnþjónustu og gjöldin hækkuð á öllum sviðum. Skrifstofa borgarstjóra er starfsvettvangur borgarstjórans sjálfs og ætti því að gefa góða mynd af afstöðu hans til ráðdeildarsemi og aðhalds í rekstri. Rekstrarkostnaður skrifstofu borgarstjóra hefur hækkað á þessu eina kjörtímabili úr 165 milljónum í 530 milljónir á ári. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Borgarsjóður var rekinn með afgangi allt síðasta kjörtímabil, þrátt fyrir efnahagsáföllin 2008. En á þessu kjörtímabili hefur borgarsjóður verið rekinn með tapi á hverju einasta ári. Á þessu kjörtímabili hafa hreinar skuldir borgarsjóðs meira en tvöfaldast, úr 23 milljörðum í 49 milljarða, þrátt fyrir skatta- og gjaldskrárhækkanir. Árlega greiðir því fjögurra manna fjölskylda í Reykjavík 440.000 krónum hærri upphæð í skatta og gjöld til borgarinnar en hún gerði við upphaf kjörtímabilsins. Hvern einasta klukkutíma sem þessi meirihluti hefur haldið um taumana í borginni hafa skuldir aukist um 750.000 krónur. Hverjir borga svo brúsann? Jú, auðvitað við útsvarsgreiðendur í Reykjavík. Þessari þróun þarf að snúa við og lækka álögur á borgarbúa og forgangsraða í þágu grunnþjónustu við íbúa borgarinnar í stað gæluverkefna.
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun
Skoðun Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Skattlagning mótorhjóla: Órökstudd gjaldtaka sem skapar ranglæti og hvetur til undanskota Gunnlaugur Karlsson skrifar
Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir Skoðun
Getur heilbrigðisþjónustu verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun