Sextán beinar útsendingar um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2013 08:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/AFP Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00). Það má heldur ekki gleyma boxbardaga Klitschko og Povetkin í Moskvu sem er á besta tíma en útsending frá honum hefst klukkan 18.00 í dag. Stórleikur helgarinnar verður hádegisleikur Manchester City og Everton klukkan 11.45 í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City spila við Newcastle klukkan 14.00 í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta West Ham klukkan 15.00 á morgun. Liverpool (Crystal Palace, kl. 14.00), Manchester United (Sunderland, kl. 16.30) spila í dag en á morgun eru leikir Chelsea (Norwich, kl. 12.30) og Arsenal (WBA, kl. 15.00).Beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina:Laugardagur 04:50Kórea - tímataka Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 11:35Man. City - Everton Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:35Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Fulham - Stoke Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 4] 13:50Liverpool - Crystal Palace Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Cardiff - Newcastle Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 13:50Hull - Aston Villa Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 5] 16:00Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 16:20Sunderland - Manchester United Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 17:50Levante - Real Madrid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3] 18:00Box - Klitschko vs. Povetkin Box [Stöð 2 Sport HD] 19:50Barcelona - Valladolid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3]Sunnudagur 6. október 05:30Kórea - kappaksturinn Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 12:20Norwich - Chelsea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 12:20Southampton - Swansea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 12:55Fuchse Berlin - Rhein Neckar Löwen Þýski handboltinn [Stöð 2 Sport HD] 14:45Tottenham - West Ham Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 14:45WBA - Arsenal Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina enda verða þá beinar útsendingar frá ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænsku deildinni í fótbolta, kóreska kappakstrinum í formúlu eitt og þýska handboltanum (Füchse-Löwen á morgun klukkan 13.00). Það má heldur ekki gleyma boxbardaga Klitschko og Povetkin í Moskvu sem er á besta tíma en útsending frá honum hefst klukkan 18.00 í dag. Stórleikur helgarinnar verður hádegisleikur Manchester City og Everton klukkan 11.45 í dag en Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City spila við Newcastle klukkan 14.00 í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham mæta West Ham klukkan 15.00 á morgun. Liverpool (Crystal Palace, kl. 14.00), Manchester United (Sunderland, kl. 16.30) spila í dag en á morgun eru leikir Chelsea (Norwich, kl. 12.30) og Arsenal (WBA, kl. 15.00).Beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar tvö um helgina:Laugardagur 04:50Kórea - tímataka Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 11:35Man. City - Everton Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:35Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Fulham - Stoke Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 4] 13:50Liverpool - Crystal Palace Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 13:50Cardiff - Newcastle Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 13:50Hull - Aston Villa Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 5] 16:00Laugardagsmörkin Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 16:20Sunderland - Manchester United Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 17:50Levante - Real Madrid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3] 18:00Box - Klitschko vs. Povetkin Box [Stöð 2 Sport HD] 19:50Barcelona - Valladolid Spænski boltinn [Stöð 2 Sport 3]Sunnudagur 6. október 05:30Kórea - kappaksturinn Formúla 1 [Stöð 2 Sport HD] 12:20Norwich - Chelsea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 12:20Southampton - Swansea Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3] 12:55Fuchse Berlin - Rhein Neckar Löwen Þýski handboltinn [Stöð 2 Sport HD] 14:45Tottenham - West Ham Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 2 HD] 14:45WBA - Arsenal Enska úrvalsdeildin [Stöð 2 Sport 3]
Enski boltinn Handbolti Spænski boltinn Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Golf Fleiri fréttir Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Sjá meira