Tilnefningar til Emmy-verðlauna Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. júlí 2013 19:00 Neil Patrick harris Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar. Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería: „Breaking Bad“ „Downton Abbey“ „Game of Thrones“ „Homeland“ „House of Cards“ „Mad Men“Besta leikkona í dramaseríu: Connie Britton, „Nashville“ Claire Danes, „Homeland“ Michelle Dockery, „Downton Abbey“ Vera Farmiga, „Bates Motel“ Elisabeth Moss, „Mad Men“ Kerry Washington, „Scandal“ Robin Wright, „House of Cards“ Besti leikari í dramaseríu: Hugh Bonneville, „Downton Abbey“ Bryan Cranston, „Breaking Bad“ Jeff Daniels, „The Newsroom“ Jon Hamm, „Mad Men“ Damian Lewis, „Homeland“ Kevin Spacey, „House of Cards“Í flokki gamanþátta: „The Big Bang Theory“ „Girls“ „Louie“ „Modern Family“ „Veep“ „30 Rock“Besta leikkona í gamanþáttum: Laura Dern, „Enlightened“ Lena Dunham, „Girls“ Edie Falco, „Nurse Jackie“ Tina Fey, „30 Rock“ Julia Louis-Dreyfus, „Veep“ Amy Poehler, „Parks and Recreation“Besti leikari í gamanþáttum: Alec Baldwin, „30 Rock“ Jason Bateman, „Arrested Development“ Don Cheadle, „House of Lies“ Louis CK, „Louie“ Matt LeBlanc, „Episodes“ Jim Parsons, „The Big Bang Theory“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar. Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería: „Breaking Bad“ „Downton Abbey“ „Game of Thrones“ „Homeland“ „House of Cards“ „Mad Men“Besta leikkona í dramaseríu: Connie Britton, „Nashville“ Claire Danes, „Homeland“ Michelle Dockery, „Downton Abbey“ Vera Farmiga, „Bates Motel“ Elisabeth Moss, „Mad Men“ Kerry Washington, „Scandal“ Robin Wright, „House of Cards“ Besti leikari í dramaseríu: Hugh Bonneville, „Downton Abbey“ Bryan Cranston, „Breaking Bad“ Jeff Daniels, „The Newsroom“ Jon Hamm, „Mad Men“ Damian Lewis, „Homeland“ Kevin Spacey, „House of Cards“Í flokki gamanþátta: „The Big Bang Theory“ „Girls“ „Louie“ „Modern Family“ „Veep“ „30 Rock“Besta leikkona í gamanþáttum: Laura Dern, „Enlightened“ Lena Dunham, „Girls“ Edie Falco, „Nurse Jackie“ Tina Fey, „30 Rock“ Julia Louis-Dreyfus, „Veep“ Amy Poehler, „Parks and Recreation“Besti leikari í gamanþáttum: Alec Baldwin, „30 Rock“ Jason Bateman, „Arrested Development“ Don Cheadle, „House of Lies“ Louis CK, „Louie“ Matt LeBlanc, „Episodes“ Jim Parsons, „The Big Bang Theory“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein