Tilnefningar til Emmy-verðlauna Ólöf Skaftadóttir skrifar 24. júlí 2013 19:00 Neil Patrick harris Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar. Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería: „Breaking Bad“ „Downton Abbey“ „Game of Thrones“ „Homeland“ „House of Cards“ „Mad Men“Besta leikkona í dramaseríu: Connie Britton, „Nashville“ Claire Danes, „Homeland“ Michelle Dockery, „Downton Abbey“ Vera Farmiga, „Bates Motel“ Elisabeth Moss, „Mad Men“ Kerry Washington, „Scandal“ Robin Wright, „House of Cards“ Besti leikari í dramaseríu: Hugh Bonneville, „Downton Abbey“ Bryan Cranston, „Breaking Bad“ Jeff Daniels, „The Newsroom“ Jon Hamm, „Mad Men“ Damian Lewis, „Homeland“ Kevin Spacey, „House of Cards“Í flokki gamanþátta: „The Big Bang Theory“ „Girls“ „Louie“ „Modern Family“ „Veep“ „30 Rock“Besta leikkona í gamanþáttum: Laura Dern, „Enlightened“ Lena Dunham, „Girls“ Edie Falco, „Nurse Jackie“ Tina Fey, „30 Rock“ Julia Louis-Dreyfus, „Veep“ Amy Poehler, „Parks and Recreation“Besti leikari í gamanþáttum: Alec Baldwin, „30 Rock“ Jason Bateman, „Arrested Development“ Don Cheadle, „House of Lies“ Louis CK, „Louie“ Matt LeBlanc, „Episodes“ Jim Parsons, „The Big Bang Theory“ Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Neil Patrick Harris verður kynnir Emmy-verðlaunahátíðarinnar í ár, en hann er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Barney Stinson í sjónvarpsþáttunum How I Met Your Mother og sem Doogie Howser M.D. í samnefndri sjónvarpsseríu. Netflix stelur senunni í ár, en þetta er í fyrsta sinn sem sjónvarpsseríur sem hafa verið frumsýndar á internetinu, hljóta tilnefningar. Netflix hlýtur þrjár tilnefningar í ár, fyrir sjónvarpsseríurnar Arrested Development, House of Cards og Hemlock Grove. Tilnefningar til helstu flokka eru eftirfarandi:Í flokki dramasería: „Breaking Bad“ „Downton Abbey“ „Game of Thrones“ „Homeland“ „House of Cards“ „Mad Men“Besta leikkona í dramaseríu: Connie Britton, „Nashville“ Claire Danes, „Homeland“ Michelle Dockery, „Downton Abbey“ Vera Farmiga, „Bates Motel“ Elisabeth Moss, „Mad Men“ Kerry Washington, „Scandal“ Robin Wright, „House of Cards“ Besti leikari í dramaseríu: Hugh Bonneville, „Downton Abbey“ Bryan Cranston, „Breaking Bad“ Jeff Daniels, „The Newsroom“ Jon Hamm, „Mad Men“ Damian Lewis, „Homeland“ Kevin Spacey, „House of Cards“Í flokki gamanþátta: „The Big Bang Theory“ „Girls“ „Louie“ „Modern Family“ „Veep“ „30 Rock“Besta leikkona í gamanþáttum: Laura Dern, „Enlightened“ Lena Dunham, „Girls“ Edie Falco, „Nurse Jackie“ Tina Fey, „30 Rock“ Julia Louis-Dreyfus, „Veep“ Amy Poehler, „Parks and Recreation“Besti leikari í gamanþáttum: Alec Baldwin, „30 Rock“ Jason Bateman, „Arrested Development“ Don Cheadle, „House of Lies“ Louis CK, „Louie“ Matt LeBlanc, „Episodes“ Jim Parsons, „The Big Bang Theory“
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein